Mozilla ætla að breyta heiminum

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Mozilla ætla að breyta heiminum

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Júl 2013 18:23

Jæja, ég fékk tilkynningu þegar ég opnaði Firefox nú rétt í þessu um að Mozilla ætli að gefa frá sér Firefox OS fyrir snjallsíma. Er ekki búinn að kynna mér þetta mikið en er spenntur að sjá hvað kemur út úr þessu.

https://www.thunderclap.it/projects/258 ... ?locale=en



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5495
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla ætla að breyta heiminum

Pósturaf appel » Þri 02. Júl 2013 18:34

Mér er skítsama um þessi snjallsíma os. Ég nota símann bara til að hringja.

Ég vil betra desktop stýrikerfi.


*-*


Skari
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla ætla að breyta heiminum

Pósturaf Skari » Þri 02. Júl 2013 18:35

appel skrifaði:Mér er skítsama um þessi snjallsíma os. Ég nota símann bara til að hringja.

Ég vil betra desktop stýrikerfi.



Held það hafi ekki farið framhjá neinum að þig langi í betra desktop stýrikerfi ;)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla ætla að breyta heiminum

Pósturaf AntiTrust » Þri 02. Júl 2013 18:41

appel skrifaði:Mér er skítsama um þessi snjallsíma os. Ég nota símann bara til að hringja.


Einn af fáum ;)

Firefox OS vs Ubuntu OS - verður gaman að sjá.



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 68
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla ætla að breyta heiminum

Pósturaf peturthorra » Þri 02. Júl 2013 18:57

Skari skrifaði:
appel skrifaði:Mér er skítsama um þessi snjallsíma os. Ég nota símann bara til að hringja.

Ég vil betra desktop stýrikerfi.



Held það hafi ekki farið framhjá neinum að þig langi í betra desktop stýrikerfi ;)



:megasmile


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |