Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2763
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 118
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf zedro » Sun 27. Nóv 2011 20:49

Fer ekki að koma að update'i? Langar að geta séð meira en daginn í dag, Vodafone :dissed


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf DoofuZ » Mán 28. Nóv 2011 16:58

pattzi skrifaði:sýnir bara sem ég sæki daglega ekki sem aðrar tölvur á heimilinu sækja gæti þetta verið útaf lykilorði fáránlegt að þurfa lykilorð allavega veit ég ekki lykilorðið.

Og hjá hvaða netþjónustu ertu hjá? Ef þú ert hjá Símanum og einhver annar á heimilinu er skráður fyrir tengingunni þá þarftu að fá notandanafn og lykilorð hjá þeim og steja það inn í stillingunum annars ef þú ert hjá einhverjum af hinum þá á þetta að virka án vandræða. Svo eru líka smá gallar í núverandi útgáfu sem tengjast bæði Símanum og Vodafone en það verður komið í lag í næstu útgáfu :)

Sphinx skrifaði:get eg seð einhverstaðar hvernig teingingu eg er með ? :S held eg sé bara með 20gb i erlent en það stendur 80gb á gadget dotinu

Sjálfgefið gagnamagn er 80gb, ef þú ert með eitthvað annað en það þá er hægt að breyta því í stillingunum. Ég held að þú getir svo ekki séð það neinstaðar hvernig tengingu þú ert með, þú getur örugglega fengið það á hreint með því að hringja í þjónustuverið.

kubbur skrifaði:langt í næstu útgáfu ?

Nei, það er ekki svo langt í næstu útgáfu 8-[ Þið verðið bara að vera þolinmóð(ir) :) Biðin verður VEL þess virði :8)

Moldvarpan skrifaði:Bíð spenntur eftir næstu útgáfu :)

Um leið og ég get blockerað passwordið út, þá set ég þetta á allar tölvurnar hérna heima. Þetta getur sparað manni þónokkurn pening með því að passa betur að fara ekki yfir gagnamagnið.

Já, password boxin verða eins og password box eiga að vera.

cure82 skrifaði:Þetta virkaði svo sweet þangað til ég skipti og fór yfir í SSD núna er þetta bara svona
Mynd
er hægt að laga þetta einhvernvegin ?

dezeGno skrifaði:Einhver hér hjá símanum sem nær ekki að nota þetta? Ég fæ ekki upp neinar villur en fæ það sama upp og cure82, s.s. rétta inneign en hún nær ekki að lesa notað... Ég er líka með SSD eins og hann ef að það skiptir einhverju máli.

Ég stórefast um að þetta sé að klikka hjá ykkur bara vegna þess að þið eruð með SSD, það á ekki að skipta máli hvernig disk maður er með uppá að þetta virki. Þó ég geti ekki bókað það þá er ég nokkuð viss um að þetta á eftir að lagast þegar þið prófið næstu útgáfu.

Zedro skrifaði:Fer ekki að koma að update'i? Langar að geta séð meira en daginn í dag, Vodafone :dissed

Jú, eins og ég sagði þá fer þetta allt saman að koma ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf pattzi » Fim 08. Des 2011 01:31

Er hjá vodafone :)



Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf slubert » Fim 08. Des 2011 01:45

Kemst ekki inná síðuna til þess að ná í forritið.
Verð að eignast þetta.




Sindri A
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 17:33
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf Sindri A » Fim 08. Des 2011 03:09

slubert skrifaði:Kemst ekki inná síðuna til þess að ná í forritið.
Verð að eignast þetta.


Er í sömu vandræðum




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf Sphinx » Mán 12. Des 2011 04:39

er hjá tal og það kemur ekkert inn hjá mér sama hvað ég stilli það stendur alltaf (Notað 0.00GB) :dissed


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf DoofuZ » Sun 18. Des 2011 21:07

Ný útgáfa komin út!!! :D

Já, það er loksins komið að þessu, veit að margir hér hafa beðið lengi eftir því en það fór ansi mikil vinna í þessa útgáfu enda nokkrum góðum fídusum bætt við ;)

Eins og áður þá má nálgast nýju útgáfuna á skari.is/gadgets :8)

Sindri A skrifaði:
slubert skrifaði:Kemst ekki inná síðuna til þess að ná í forritið.
Verð að eignast þetta.


Er í sömu vandræðum

Já, síðan átti það til að detta út öðru hvoru en það á að vera búið að laga það núna.

Sphinx skrifaði:er hjá tal og það kemur ekkert inn hjá mér sama hvað ég stilli það stendur alltaf (Notað 0.00GB) :dissed

Það er galli í núverandi útgáfu þar sem gagnamagnið kemur ekki rétt hjá mörgum en það hefur verið lagað í nýjustu útgáfunni.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf Sphinx » Sun 18. Des 2011 21:41

DoofuZ skrifaði:Ný útgáfa komin út!!! :D

Já, það er loksins komið að þessu, veit að margir hér hafa beðið lengi eftir því en það fór ansi mikil vinna í þessa útgáfu enda nokkrum góðum fídusum bætt við ;)

Eins og áður þá má nálgast nýju útgáfuna á skari.is/gadgets :8)

Sindri A skrifaði:
slubert skrifaði:Kemst ekki inná síðuna til þess að ná í forritið.
Verð að eignast þetta.


Er í sömu vandræðum

Já, síðan átti það til að detta út öðru hvoru en það á að vera búið að laga það núna.

Sphinx skrifaði:er hjá tal og það kemur ekkert inn hjá mér sama hvað ég stilli það stendur alltaf (Notað 0.00GB) :dissed

Það er galli í núverandi útgáfu þar sem gagnamagnið kemur ekki rétt hjá mörgum en það hefur verið lagað í nýjustu útgáfunni.



okei næs hvenar kemur hún út ? datt svo eitt i hug þar sem þetta gadget er ekkert rosalega flott i þessum bláa lit og með grænu línurnar, setja kanski inn stillingu þar sem maður getur breytt litunum á öllu ? :)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2235
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 370
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf Moldvarpan » Sun 18. Des 2011 21:56

Glæsilegt hjá þér =D> =D> =D>

Frábært gadget.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2763
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 118
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf zedro » Sun 18. Des 2011 22:12

ITS ABOUT FRIKKING TIME! :megasmile

Customization awwww yeeeeeaaah!

Wait, WHAT?! Arg hann les enn bara daginn í dag en ekki mánuðinn :dissed
(Vodafone)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf DoofuZ » Sun 18. Des 2011 23:05

Sphinx skrifaði:
DoofuZ skrifaði:Ný útgáfa komin út!!! :D



okei næs hvenar kemur hún út ? datt svo eitt i hug þar sem þetta gadget er ekkert rosalega flott i þessum bláa lit og með grænu línurnar, setja kanski inn stillingu þar sem maður getur breytt litunum á öllu ? :)

Umm... hún kom út núna áðan, eins og ég var að segja :P Og núna er hægt að breyta bakgrunninum og litnum á textanum en að breyta litnum á sjálfri gagnamagnslínunni verður kannski hægt í næstu útgáfu, held að þetta sé nóg í bili ;)

Zedro skrifaði:Wait, WHAT?! Arg hann les enn bara daginn í dag en ekki mánuðinn :dissed
(Vodafone)

Ansans... Vissi að ég hefði átt að fara yfir þetta áður en ég setti þetta á netið :face

Ég lagaði þetta vandamál og uppfærði tólið svo þetta ætti að virka almennilega ef þú nærð í það aftur. Ég hvet einnig alla aðra sem eru hjá Vodafone að ná í nýjustu útgáfuna aftur.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf kubbur » Sun 18. Des 2011 23:50

freaking awesome!, ertu með paypal reikning ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf slubert » Mán 19. Des 2011 00:16

Frábært app, en fæ bara ekki gagna magnið inn hjá mér kemur bara ekkert. Er hjá tal



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf DoofuZ » Mán 19. Des 2011 01:35

kubbur skrifaði:freaking awesome!, ertu með paypal reikning ?

Umm... já, var nú samt ekki búinn að hugsa utí neitt svoleiðis 8-[ Bjó þetta gadget til aðallega bara vegna þess að mér finnst gaman að forrita, sérstaklega eitthvað sem er gagnlegt og/eða skemmtilegt. Eins og sagt er þá er sælla að gefa en þiggja :) En paypal-ið mitt er annars: paypal hjá skari punktur is.

slubert skrifaði:Frábært app, en fæ bara ekki gagna magnið inn hjá mér kemur bara ekkert. Er hjá tal

Ansans, ekki aftur #-o Gat svoleiðis svarið að ég var fyrir löngu búinn að laga almennilega alla gallana þarna :roll: Samt skrítið að ég er sjálfur hjá Tal og þetta hefur alltaf virkað almennilega hjá mér.

En hvað um það, ég gerði smá breytingar og núna ÆTTI þetta að virka hjá öllum sem eru hjá Tal [-o< Þið sem eruð hjá Tal ættuð því að ná í nýju útgáfuna aftur.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf Sphinx » Mán 19. Des 2011 01:47

jess loksins virkar hjá mér (TAL) algjör snilld takk! ;)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf Frost » Mán 19. Des 2011 03:43

Snillingur núna virkar þetta fullkomnlega hjá mér :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Flinkur
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf Flinkur » Mán 19. Des 2011 10:26

Virkar eins og í sögu á ljósinu hjá vodafone ;) flott hjá þér og gleðilega hátíð.


“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf Magneto » Mán 19. Des 2011 11:22

kemur ekki neitt upp hjá mér :( er hjá Hringdu...



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf DoofuZ » Mán 19. Des 2011 16:59

Magneto skrifaði:kemur ekki neitt upp hjá mér :( er hjá Hringdu...

Þetta virkar ekki fyrir Hringdu eins og er. Mér skilst að þeirra gagnamagnsupplýsingasíða sé eitthvað biluð en ef það er búið að laga það þá máttu endilega bæta þeim við hér.

Annars er ég bara mjög ánægður með þær frábæru viðtökur sem ég hef fengið hér og frábært að heyra að tólið er farið að virka hjá öllum og er að gera eitthvað gagn :)

Svo vil ég bara þakka bara fyrir mig í bili og óska ykkur gleðilegrar hátíðar :santa


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf TraustiSig » Þri 20. Des 2011 13:37

=D> Virkar hjá mer núna, er á TAL á Ljósi. Algjör snilld :happy :happy


Now look at the location


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf steinarorri » Þri 20. Des 2011 14:18

Þetta virkar ekki enn hjá mér... er hjá Vodafone. Er búinn að prófa að taka windows firewall af og alles, veit ekki hvað veldur :-k
Virkar hvorki í sjálfvirkt né ef ég vel Vodafone.




eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf eeh » Þri 20. Des 2011 17:18

Virkar hjá mér er hjá Vodafone :happy

Takk fyrir mig


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf lifeformes » Þri 20. Des 2011 22:00

=D> Virkar hjá mer núna, er á TAL á Ljósi. Algjör snilld :happy :happy


x2



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf DoofuZ » Mið 21. Des 2011 04:52

steinarorri skrifaði:Þetta virkar ekki enn hjá mér... er hjá Vodafone. Er búinn að prófa að taka windows firewall af og alles, veit ekki hvað veldur :-k
Virkar hvorki í sjálfvirkt né ef ég vel Vodafone.

Já, Vodafone eru með eitthvað smá vesen virðist vera, það er víst pínu mismunandi hvernig gagnamagnsupplýsingarnar koma fram á síðunni hjá þeim :-k Hjá sumum kemur sundurliðun eftir dögum sem endar svo á samantekt á mánuðinum en hjá öðrum koma bara mánuðirnir. Og Windows Firewall kemur þessu ekkert við, ef allt er rétt þá á þetta að virka svo lengi sem það virkar að fara á sjálfa gagnamagnssíðuna og sjá sömu upplýsingar þar.

Mig grunar að þetta sé svona mismunandi eftir því hvort maður er með ADSL eða ljósleiðara hjá þeim, mun skoða það nánar næst þegar ég er nálægt tölvu með nettengingu frá Vodafone en það er bara seinni tíma vandamál þar sem ég er búinn að laga þetta og setja endurbætta útgáfu á síðuna ;) Vonandi virkar þetta hjá þér þá núna :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


cozened
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 17:45
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget til að fylgjast með (erlendu) gagnamagni

Pósturaf cozened » Fim 29. Des 2011 00:41

Þetta er algjör snilld! svín virkar , er að keyra win7 64bit hjá vodafone brilliant :D

Í hverju er þetta forritað? , hvaða mála þar að segja.