F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Tengdur

F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf appel » Þri 04. Okt 2011 20:00

Hatiði ekki að vakna á morgnanna (eða þá að fara sofa) eftir að hafa verið fram eftir á nótt í tölvunni, fyrir framan bjartan og hvítan tölvuskjáinn?

Downloadiðið þá F.lux forriti sem automatískt-sjálfkrafa stillir birtustig á skjánum miðað við sólarljósið úti svo að líkaminn ykkar sé ekki tjúnaður vitlaust útaf úber-björtum tölvuskjá.

http://stereopsis.com/flux/


*-*

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Gúrú » Þri 04. Okt 2011 20:08

Ef þetta myndi bara lækka birtustigið en ekki breyta skjánum mínum í ennþá óþægilegri lit þá væri þetta snilld. :?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Tengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf appel » Þri 04. Okt 2011 20:11

Gúrú skrifaði:Ef þetta myndi bara lækka birtustigið en ekki breyta skjánum mínum í ennþá óþægilegri lit þá væri þetta snilld. :?



Er með þetta í gangi núna. Ef ég slekk á því tímabundið þá magnast hvíti liturinn nánast einsog ég væri með ljósabekk fyrir framan mig. Rosalegur munur.


*-*

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf valdij » Þri 04. Okt 2011 20:25

Það tekur smá tíma að venjast þessu, en guð minn góður ef ég slekk á þessu núna þá líður mér bara illa í augunum. Get ekki mælt nógu mikið með þessu



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf intenz » Þri 04. Okt 2011 20:27

Þetta er snilld, búinn að vera að nota þetta núna í dágóðan tíma.

Ég væri samt til í að umbreytingin tæki 5 mínútur. Rosalega óþægilegt að vinna í tölvunni á daginn (augun búin að venjast birtunni/litnum) og svo allt í einu, búmm klukkan orðin 6 og skjárinn verður allt í einu gulur.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf AntiTrust » Þri 04. Okt 2011 20:32

Töff concept en litabreytingarnar fara alltof mikið í mig.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1254
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 140
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Minuz1 » Þri 04. Okt 2011 20:50

bara frekar nett....smá viðbrigði að nota þetta til að byrja með, gef þessu smá tíma.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Tengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Stingray80 » Þri 04. Okt 2011 21:29

þetta kemur stock í Benq skjánum minum



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf zedro » Þri 04. Okt 2011 21:38

OMG yellow gef þessu sjens :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf AndriKarl » Þri 04. Okt 2011 23:31

intenz skrifaði:Þetta er snilld, búinn að vera að nota þetta núna í dágóðan tíma.

Ég væri samt til í að umbreytingin tæki 5 mínútur. Rosalega óþægilegt að vinna í tölvunni á daginn (augun búin að venjast birtunni/litnum) og svo allt í einu, búmm klukkan orðin 6 og skjárinn verður allt í einu gulur.

Þú getur breytt transition speed úr þessum stock 20 sek í 60 mín.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf intenz » Fim 06. Okt 2011 17:35

Addikall skrifaði:
intenz skrifaði:Þetta er snilld, búinn að vera að nota þetta núna í dágóðan tíma.

Ég væri samt til í að umbreytingin tæki 5 mínútur. Rosalega óþægilegt að vinna í tölvunni á daginn (augun búin að venjast birtunni/litnum) og svo allt í einu, búmm klukkan orðin 6 og skjárinn verður allt í einu gulur.

Þú getur breytt transition speed úr þessum stock 20 sek í 60 mín.

Ahhhhh, miklu betra, takk!! :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf valdij » Fim 06. Okt 2011 19:22

AntiTrust skrifaði:Töff concept en litabreytingarnar fara alltof mikið í mig.


Getur adjustað hversu miklar litabreytingarnar eru, fannst default stillingin vera heldur of mikil en þetta virðist vera bara spurning um að láta sig hafa það í 3-7 daga og eftir það eiga augun að vera búin að venjast því. Fyrir mitt leiti þá nennti ég sjálfur þeim transition time ekki og stillti sjálfur hversu "drastískar" breytingar eiga sér stað.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf tdog » Fim 06. Okt 2011 20:12

Þetta er alveg hrikalega þægilegt app!



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5493
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Tengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf appel » Fim 06. Okt 2011 21:00

Rosalega þægilegt. Bara að sjá muninn þegar maður slekkur á þessu, það er einsog maður sé að stara inn í nifteindastjörnu, hvítbjarminn er slíkur.


*-*

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Gúrú » Fim 06. Okt 2011 21:17

Gúrú skrifaði:Ef þetta myndi bara lækka birtustigið en ekki breyta skjánum mínum í ennþá óþægilegri lit þá væri þetta snilld. :?



Þetta er mjög fínt eftir tveggja daga notkun en ég vildi óska þess að þetta væri ekki svona appelsínugult :(


Modus ponens

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf intenz » Fim 06. Okt 2011 22:13

Gúrú skrifaði:
Gúrú skrifaði:Ef þetta myndi bara lækka birtustigið en ekki breyta skjánum mínum í ennþá óþægilegri lit þá væri þetta snilld. :?



Þetta er mjög fínt eftir tveggja daga notkun en ég vildi óska þess að þetta væri ekki svona appelsínugult :(

Augun venjast, settu transition effect á 60 mín.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Gúrú » Fim 06. Okt 2011 22:23

intenz skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Gúrú skrifaði:Ef þetta myndi bara lækka birtustigið en ekki breyta skjánum mínum í ennþá óþægilegri lit þá væri þetta snilld. :?

Þetta er mjög fínt eftir tveggja daga notkun en ég vildi óska þess að þetta væri ekki svona appelsínugult :(

Augun venjast, settu transition effect á 60 mín.


Augun eru vel búin að venjast þessu og transition effect er á 60 mín (er annars aldrei í tölvunni klukkan 7 að morgni hvort eð er) en það er
bara svo mikill litamunur á tölvuleikjum og þáttum. :(


Modus ponens

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf zedro » Fim 06. Okt 2011 22:25

appel skrifaði:Rosalega þægilegt. Bara að sjá muninn þegar maður slekkur á þessu, það er einsog maður sé að stara inn í nifteindastjörnu, hvítbjarminn er slíkur.

Þetta er algjör snilld, prófaði að slökkva, úff fékk ofbirtu :P
Ég er bara helvíti sáttur við þetta forrit :D


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Opes
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Opes » Mán 17. Okt 2011 01:22

ALS (Ambient Light Sensors) hafa verið lengi í makkanum, just sayin' ... ;)




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Sphinx » Mán 17. Okt 2011 01:29

notaði þetta i 4 daga og eg bara gat ekki vanist þessu.. skjárinn minn verður alltof gulur


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Halli13 » Mán 17. Okt 2011 01:31

Sphinx skrifaði:notaði þetta i 4 daga og eg bara gat ekki vanist þessu.. skjárinn minn verður alltof gulur


x2

notaði þetta í svona viku og þetta fór svo mikið í taugarnar á mér að ég unistallaði þessu.



Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Gizzly » Mán 17. Okt 2011 01:41

Fíla þetta í botn, þegar maður prófar að slökkva er þetta eins og að horfa á magnesíumbruna...


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Haxdal » Mán 17. Okt 2011 01:51

Var efins en prófaði að ná í þetta, tók mig 3 daga að venjast þessu og núna þá er þetta algjör snilld :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Danni V8 » Mán 17. Okt 2011 03:25

Installaði þessu í starfsmannatölvunni í vinnunni minni, verður gaman að sjá viðbrögðin hjá sumum þegar þeir mæta í fyrramálið.

Skjárinn er fyrir orðinn svo gamall að hann er alveg rosalega dökkur og að nota hann með þetta í gangi þá sér maður varla neitt á dökkum síðum t.d.

Síðan er starfsmanna aðstaðan inni í miðju húsi og það eru engir gluggar svo það skiptir engu máli hvort það er dagur eða nótt, alltaf alveg eins að horfa á skjáinn :D

Á eflaust eftir að prófa þetta heima líka, sé hvort ég næ að venjast þessu.

En ef skjárinn er dökkur, gerist það í leikjum líka??


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2391
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 136
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Black » Mán 17. Okt 2011 03:29

Danni V8 skrifaði:Installaði þessu í starfsmannatölvunni í vinnunni minni, verður gaman að sjá viðbrögðin hjá sumum þegar þeir mæta í fyrramálið.

Skjárinn er fyrir orðinn svo gamall að hann er alveg rosalega dökkur og að nota hann með þetta í gangi þá sér maður varla neitt á dökkum síðum t.d.

Síðan er starfsmanna aðstaðan inni í miðju húsi og það eru engir gluggar svo það skiptir engu máli hvort það er dagur eða nótt, alltaf alveg eins að horfa á skjáinn :D

Á eflaust eftir að prófa þetta heima líka, sé hvort ég næ að venjast þessu.

En ef skjárinn er dökkur, gerist það í leikjum líka??


neib ekki í fullscreen leikjum, það stillist á venjulega birtu, nema í minecraft þá virkar flux :I


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |