F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5492
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf appel » Mán 17. Okt 2011 10:47

Virkar ekki í fullscreen, en virkar í windowed mode.

Er að spila SC2 og þá virkar þetta ekki.


*-*

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Danni V8 » Þri 18. Okt 2011 06:52

Er búinn að prófa þetta í smá stund heima og er alveg að fíla þetta í botn!

Vandist þessu svo vel að ég bara gleymdi þessu í nótt alveg þangað til að cursorinn varð allt í einu blár, ss. þetta stillir litina á öllu í skjánum nema músabendlinum. What's up with that??

Las í F.Lux FAQ að það er hægt að komast framhjá þessu með því að kveikja á mouse trails, sem ég gerði og það virkaði, en ég vil ekki hafa mouse trails á svo ef einhver veit um fix fyrir þetta þá yrði ég mjög þakklátur að fá vita það!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Gizzly » Þri 18. Okt 2011 09:53

Sammála, alveg ferlega pirrandi þegar músin er flúor blá :P


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf halldorjonz » Þri 18. Okt 2011 20:24

VAr búinn að gleyma þessu, notaði þetta mikið í sumar vor og sumar og etta var sudda þæginlegt í póker og alla vinnslu.
Prufið að nota þetta í 1 dag og aftur næsta, og takið þetta svo af næsta dag það er viðbjóður :P
En samt ekkert frábært að nota þetta þegar þú ert að spila leiki t.d. CS, ventið og það veðrur alltof svart



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5492
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf appel » Þri 18. Okt 2011 20:28

Gizzly skrifaði:Sammála, alveg ferlega pirrandi þegar músin er flúor blá :P


Vá, hafði ekki tekið eftir þessu. Ég horfi aldrei beint á músabendilinn, en kíkti á hann núna og hann var skjannahvítur.


*-*

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Danni V8 » Þri 18. Okt 2011 21:22

Haha. Ég var hættur að taka eftir músabendlinum þangða til ég kíkti í þennan þráð aftur :lol:

Held að ég mundi bara venjast þessu, miklu þægilegra að vera í tölvunni og ég get alveg horft framhjá músabenldinum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Gúrú » Sun 04. Des 2011 01:43

Gúrú skrifaði:Ef þetta myndi bara lækka birtustigið en ekki breyta skjánum mínum í ennþá óþægilegri lit þá væri þetta snilld. :?


Þessu forriti verður aldrei uninstallað. :happy

Bump vegna þess að þetta er fáránleg framför fyrir augun.


Modus ponens

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf intenz » Sun 04. Des 2011 02:51

Jebb, mígrenið mitt hefur skánað MJÖG mikið!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Zethic » Sun 04. Des 2011 02:59

Gúrú skrifaði:
Gúrú skrifaði:Ef þetta myndi bara lækka birtustigið en ekki breyta skjánum mínum í ennþá óþægilegri lit þá væri þetta snilld. :?


Þessu forriti verður aldrei uninstallað. :happy

Bump vegna þess að þetta er fáránleg framför fyrir augun.


Takk fyrir að bömpa þessu, vanst þessu strax (eða bjórinn... eithver way er ég að fíla það)



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf GullMoli » Sun 04. Des 2011 03:02

Opes skrifaði:ALS (Ambient Light Sensors) hafa verið lengi í makkanum, just sayin' ... ;)


Satt það; http://tolvutek.is/vara/benq-bl2400pt-2 ... ar-svartur


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf cure » Sun 04. Des 2011 03:12

ég get bara ekki vanist þessum gula lit reyndi það í 2 vikur :/ ætla samt að prufa að gefa þessu annann séns, þarf bara að hafa gula litinn mjög daufann þannig skjárinn lýti ekki út eins og barna kúkur eða hland eða einhver vibbi.



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Zethic » Sun 04. Des 2011 03:18

cure82 skrifaði:ég get bara ekki vanist þessum gula lit reyndi það í 2 vikur :/ ætla samt að prufa að gefa þessu annann séns, þarf bara að hafa gula litinn mjög daufann þannig skjárinn lýti ekki út eins og barna kúkur eða hland eða einhver vibbi.


Vertu bara fullr á kvöldin, furkar virir mig



Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf inservible » Sun 04. Des 2011 03:21

Þetta er algjör snilld ef maður þarf að lesa mikið í tölvunni áður var ég að endast svona klukkutíma en núna hefur það lengst í svona 3. Algjör snilld á laptopinn fyrir skólann. Mæli með að allir prófi þetta ef þeir þurfa að lesa mikið við skjáinn. Reyndar þarf maður að venjast þessu en það kemur fljótt.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf cure » Sun 04. Des 2011 04:00

Zethic skrifaði:
cure82 skrifaði:ég get bara ekki vanist þessum gula lit reyndi það í 2 vikur :/ ætla samt að prufa að gefa þessu annann séns, þarf bara að hafa gula litinn mjög daufann þannig skjárinn lýti ekki út eins og barna kúkur eða hland eða einhver vibbi.


Vertu bara fullr á kvöldin, furkar virir mig

:happy ég er það alla daga nema miðvikudaga :sleezyjoe og yfirleitt þá drekk ég um 2 kippur á kvöldi og ég byrja þetta alltaf þannig að ég drekk fyrstu 4 bjórana mjög mjög hratt og svo þamba ég restina :megasmile



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf worghal » Sun 04. Des 2011 04:11

cure82 skrifaði:
Zethic skrifaði:
cure82 skrifaði:ég get bara ekki vanist þessum gula lit reyndi það í 2 vikur :/ ætla samt að prufa að gefa þessu annann séns, þarf bara að hafa gula litinn mjög daufann þannig skjárinn lýti ekki út eins og barna kúkur eða hland eða einhver vibbi.


Vertu bara fullr á kvöldin, furkar virir mig

:happy ég er það alla daga nema miðvikudaga :sleezyjoe og yfirleitt þá drekk ég um 2 kippur á kvöldi og ég byrja þetta alltaf þannig að ég drekk fyrstu 4 bjórana mjög mjög hratt og svo þamba ég restina :megasmile


Sími: 530 7600 | saa@saa.is :roll:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf cure » Sun 04. Des 2011 04:15

Hehe ég var nú bara að grínast með þetta :D drekk ekkert á öllum dögum nema miðvikudögum, þetta átti bara að vera smá djók. og hver er munurinn á því að drekka rosalega hratt og þamba :sleezyjoe maður spyr sig




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf axyne » Sun 04. Des 2011 11:49

Er búinn að vera með þetta núna í 2 vikur og er nokkuð sáttur.

Ég er að láta þetta hlaupa á milli 5600-6500K.


Electronic and Computer Engineer


Tesli
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf Tesli » Sun 04. Des 2011 12:11

Ég er búinn að reyna að vera með þetta tvisvar, prufaði þetta aftur eftir að hafa séð þennan þráð og mér persónulega finnst þetta algjört drasl :thumbsd



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf intenz » Sun 04. Des 2011 19:30

laemingi skrifaði:Ég er búinn að reyna að vera með þetta tvisvar, prufaði þetta aftur eftir að hafa séð þennan þráð og mér persónulega finnst þetta algjört drasl :thumbsd

Stilla á "Slow transition"... þá breytir það yfir á klukkutíma. Ef ég skipti yfir á 2s eins og default stillingin er, er ég bara WTF! En "Slow" er málið.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf tdog » Sun 04. Des 2011 20:36

Er búinn að nota þetta núna í slétta tvo mánuði og ég uninstalla þessu aldrei. Þetta er þvílík guðsgjöf.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf intenz » Sun 04. Des 2011 20:55

tdog skrifaði:Er búinn að nota þetta núna í slétta tvo mánuði og ég uninstalla þessu aldrei. Þetta er þvílík guðsgjöf.

Sammála! :japsmile


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf bulldog » Þri 20. Des 2011 22:34

Ég var að prófa að setja f.lux inn núna :) Þetta er allt annað takk appel fyrrverandi skólabróðir =D>




haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf haywood » Þri 20. Des 2011 22:49

AÞkka þér þetta er alveg stórmunur
þarf að slökkva á þessu fyrir vidó?!?!?!?!



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf intenz » Þri 20. Des 2011 22:57

haywood skrifaði:AÞkka þér þetta er alveg stórmunur
þarf að slökkva á þessu fyrir vidó?!?!?!?!

Þarft þess ekki. Ég er búinn að horfa á fjölmargar bíómyndir og þætti með þessu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: F.lux - rétt birtustig á skjá miðað við tíma dags

Pósturaf rattlehead » Mið 21. Des 2011 10:53

Skellti þessu í eldri vélina, sem er bara notuð fyrir almennt netráp. Þvílíku munur, setti þetta upp í gærkvöldi og með réttum stillingum er þetta snilld.