Síða 4 af 6

Re: UPDATE #4! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Mið 09. Feb 2011 19:08
af ManiO
DK404 skrifaði:What ég náði í þetta og það er að segja að ég sé komin yfir, en samt er ég með 70 Gb og komin með 17 Gb í niðurhal, whats up ?

Mynd



Kíktu hvað stendur undir stillingar.

Re: UPDATE #4! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Mið 09. Feb 2011 19:10
af DK404
já hahaha, afsakið fyrir þetta minn mistök =S en snildar forrit !

Re: UPDATE #4! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Mið 16. Feb 2011 00:33
af hagur
Zedro skrifaði:Max 100GB DL :crazy en ef maður er með 140 GB á mánuði?


Búinn að uppa þetta í 999GB !

Uppfærsla í OP!

Einhver sem vill taka að sér að skrifa plugin fyrir Símann? :happy

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 08:34
af hagur
Jæja, Vodafone búnir að setja í loftið nýjan vef og því er Vodafone scraperinn líklega hættur að virka (gleymdi að checka heima í gær).

Ég sé til hvort ég hafi tíma til að uppfæra hann í kvöld ....

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 10:18
af TraustiSig
Virkar ennþá virðist vera hjá mér :) Passar nákvæmlega miðað við upplýsingar frá Vodafone.

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 11:13
af hagur
TraustiSig skrifaði:Virkar ennþá virðist vera hjá mér :) Passar nákvæmlega miðað við upplýsingar frá Vodafone.


Nú, ok það er fínt. Þá hafa þeir væntanlega ekki breytt HTML-inu nægilega mikið á gagnamagnssíðunni til að brjóta scraperinn minn :sleezyjoe

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 13:04
af worghal
djöfull er þetta þægilegt :happy
á svo ekki að porta þetta yfir í mac ? :-"

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 13:07
af kizi86
er möguleiki á að þú myndir nenna að kóða plugin fyrir hringdu.is ? mjög svo einfaldur scraper sem er á notkun.hringdu.is,
eiginlega alveg eins og hjá notkun.hive.is var/er

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 13:34
af hagur
kizi86 skrifaði:er möguleiki á að þú myndir nenna að kóða plugin fyrir hringdu.is ? mjög svo einfaldur scraper sem er á notkun.hringdu.is,
eiginlega alveg eins og hjá notkun.hive.is var/er


Já, það ætti ekki að vera neitt mál. Þú mátt fara inná notkunarsíðuna þeirra og fara í view-source og senda mér allt HTML-ið sem er á síðunni. Þá get ég búið til scraper fyrir það.

Getur sent mér á PM eða e-mail á haukurhaf at gmail.com

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 15:03
af ManiO
Beinagrindin af htmlinu af notkun.hringdu.is:

Kóði: Velja allt

<h1>Notkun IP tala: xxx.xxx.xxx.xxx</h1>
<p><b>August 2011</b>: xx.xx GB

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 15:42
af Gummzzi
Nýtt í v0.6: Max limit úr 100GB í 999GB. Plugin virkni fyrir ISP-a, þannig að hugsanlega bætist Síminn við fljótlega :-)
Síminn ekkert að kikkinn ? :megasmile

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 16:16
af hagur
Gummzzi skrifaði:
Nýtt í v0.6: Max limit úr 100GB í 999GB. Plugin virkni fyrir ISP-a, þannig að hugsanlega bætist Síminn við fljótlega :-)
Síminn ekkert að kikkinn ? :megasmile


Niii, það er mikið flóknara að gera þetta fyrir símann vegna þess að maður þarf að byrja á að logga sig inn á þjónustuvefinn hjá þeim. Þessvegna breytti ég þessu í plugin-arkitektúr, svo að einhver áhugasamur C# forritari með internetþjónustu hjá Símanum gæti einfaldlega skrifað svona plugin sjálfur og deilt svo með okkur hinum.

Það hefur enginn boðið sig fram í þetta ennþá ...

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 19:24
af Gummzzi
hagur skrifaði:
Gummzzi skrifaði:
Nýtt í v0.6: Max limit úr 100GB í 999GB. Plugin virkni fyrir ISP-a, þannig að hugsanlega bætist Síminn við fljótlega :-)
Síminn ekkert að kikkinn ? :megasmile


Niii, það er mikið flóknara að gera þetta fyrir símann vegna þess að maður þarf að byrja á að logga sig inn á þjónustuvefinn hjá þeim. Þessvegna breytti ég þessu í plugin-arkitektúr, svo að einhver áhugasamur C# forritari með internetþjónustu hjá Símanum gæti einfaldlega skrifað svona plugin sjálfur og deilt svo með okkur hinum.

Það hefur enginn boðið sig fram í þetta ennþá ...


Mmm.. i see, ætla tala við einn sem gæti reddað þessu, veit ekki hvort hann sé hjá símanum samt [-o<

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 20:53
af hagur
ManiO skrifaði:Beinagrindin af htmlinu af notkun.hringdu.is:

Kóði: Velja allt

<h1>Notkun IP tala: xxx.xxx.xxx.xxx</h1>
<p><b>August 2011</b>: xx.xx GB


Ok ... minimalískt. Er þetta allt HTML-ið? Þarna vantar líklega enda-P tagið samt, er það ekki? Eru fleiri P-tög í skjalinu?

Best væri ef þú gætir sent inn alveg allt HTML-ið sem síðan skilar, mátt auðvitað alveg XXXX yfir einhverjar persónulegar upplýsingar.

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 22:27
af ManiO
hagur skrifaði:
ManiO skrifaði:Beinagrindin af htmlinu af notkun.hringdu.is:

Kóði: Velja allt

<h1>Notkun IP tala: xxx.xxx.xxx.xxx</h1>
<p><b>August 2011</b>: xx.xx GB


Ok ... minimalískt. Er þetta allt HTML-ið? Þarna vantar líklega enda-P tagið samt, er það ekki? Eru fleiri P-tög í skjalinu?

Best væri ef þú gætir sent inn alveg allt HTML-ið sem síðan skilar, mátt auðvitað alveg XXXX yfir einhverjar persónulegar upplýsingar.



Hélt að ég hefði sett allt. Gæti verið að P-tagið hafi dottið út. En já, þetta eru bara þessar 2 línur.

Re: UPDATE #5! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 22:38
af hagur
ManiO skrifaði:
hagur skrifaði:
ManiO skrifaði:Beinagrindin af htmlinu af notkun.hringdu.is:

Kóði: Velja allt

<h1>Notkun IP tala: xxx.xxx.xxx.xxx</h1>
<p><b>August 2011</b>: xx.xx GB


Ok ... minimalískt. Er þetta allt HTML-ið? Þarna vantar líklega enda-P tagið samt, er það ekki? Eru fleiri P-tög í skjalinu?

Best væri ef þú gætir sent inn alveg allt HTML-ið sem síðan skilar, mátt auðvitað alveg XXXX yfir einhverjar persónulegar upplýsingar.



Hélt að ég hefði sett allt. Gæti verið að P-tagið hafi dottið út. En já, þetta eru bara þessar 2 línur.


Já ok takk!

Heyrðu, hérna er þá komið plugin fyrir Hringdu. Afzippið þessu og setjið HringduReader.dll skrána á sama stað og VodafoneDownloadGauge.exe er staðsett, restartið svo forritinu og þá ættuð þið að geta valið Hringdu úr listanum yfir ISP-a.

Hef ekki prófað þetta sjálfur, nema bara á test HTML skjali með uppl. frá ManiO en þetta ætti að virka. Látið mig annars bara vita ...

Re: UPDATE #6! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 22:54
af worghal
er hægt að fá svona hak til að þetta starti sér með windows ?

Re: UPDATE #6! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 23:01
af hagur
worghal skrifaði:er hægt að fá svona hak til að þetta starti sér með windows ?


Það er allt hægt, en þú getur líka bara smellt shortcutti á þetta inn í startup folderinn hjá þér.

Auðveldara ;)

Re: UPDATE #6! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 23:03
af worghal
hagur skrifaði:
worghal skrifaði:er hægt að fá svona hak til að þetta starti sér með windows ?


Það er allt hægt, en þú getur líka bara smellt shortcutti á þetta inn í startup folderinn hjá þér.

Auðveldara ;)

auðvitað ](*,) :happy

Re: UPDATE #6! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 23:32
af C2H5OH
Mynd

notkun síðan hjá mér sýnir 2.63 GB á meðan forritið sýnir 263 MB :)
Gæti eitthvað aðeins þurft að laga þar :) eða er ég að gera eitthvað rangt ?

Re: UPDATE #6! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fim 25. Ágú 2011 23:43
af hagur
Ok, líklega bara böggur í Hringdu plugininu, er að túlka töluna eitthvað vitlaust. Eru fleiri hringdu-notendur búnir að prófa þetta?

Skal reyna að laga þetta á morgun.

Re: UPDATE #6! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fös 26. Ágú 2011 05:18
af kizi86
hagur skrifaði:Ok, líklega bara böggur í Hringdu plugininu, er að túlka töluna eitthvað vitlaust. Eru fleiri hringdu-notendur búnir að prófa þetta?

Skal reyna að laga þetta á morgun.

takk fyrir skjót viðbrögð vinur! en já þetta er eins hjá mér, á síðunni stendur 4,15GB en í forritinu 415MB :)

Re: UPDATE #6! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fös 26. Ágú 2011 10:14
af elfaralfreds
Skal græja Síminn plugin.
Búinn að henda pm á þig

Re: UPDATE #6! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fös 26. Ágú 2011 11:19
af elfaralfreds
Hérna er working plugin fyrir Símann.
SiminnReader.0.3.zip
(2.36 KiB) Skoðað 278 sinnum


Búinn að prófa þetta og virkar fínt hjá mér.

update: lagaði smá formatting villu.

Re: UPDATE #6! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Voda

Sent: Fös 26. Ágú 2011 11:24
af hagur
Elfar snillingur :happy