Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Forrit og forritun.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 05. Júl 2019 12:23

Sælir/Sælar

Hvað er uppáhalds Open source hugbúnaðurinn sem þið notið ?

Er alveg til í uppástungur - Er að henda upp lausnum í Proxmox og prófa þær :)

Mynd


Just do IT
  √


Mossi__
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Mossi__ » Fös 05. Júl 2019 12:39

Án nokkurs vafa Blender.
Viggi
spjallið.is
Póstar: 462
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 49
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Viggi » Fös 05. Júl 2019 12:52

Universal media server. Spilar allt nema stærstu 4k skrárnar sem þurfa að fara á flakkara


Z77X UD5H. i5 3570K. Mushkin 120gb ssd. 1 tb HDD. 2 tb HDD. Gtx 970. 16 gb RAM. Coolermaster evo 212

Skjámynd

Revenant
Geek
Póstar: 861
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf Revenant » Fös 05. Júl 2019 13:11

Dæmi sem ég er að nota:

Nextcloud fyrir filesharing
OpenVPN server fyrir ættingja í útlöndum til að horfa á íslenskt barnaefni.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 8
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Open source hugbúnaður - Hvað notið þið aðallega

Pósturaf ElGorilla » Lau 06. Júl 2019 00:49

Selfoss RSS Reader https://github.com/SSilence/selfoss

Prívat Wiki er líka sniðugt. Er að nota MediaWiki en það eru til aðrar lausnir líka. https://www.mediawiki.org/wiki/MediaWiki

PiHole adblocker https://pi-hole.net