Til sölu þessi frábæri ergonomic skrifborðsstóll, setið í fjölda stólum og átt nokkra í dýrari kantinum en aldrei liðið jafn vel í skrokknum og þegar ég notaði þennan. Hönnunin gerir manni kleyft að sitja á marga vegu, leyfir setu eins og hnakkstóll en einnig eins og venjulegur skrifborðsstóll ofl, sjá mynd neðst.
Selst vegna aðstöðuleysis
Ný þrifinn og djúphreinsaður
Nýr svona stóll kostar 219þ hjá EG skrifstofuhúsgögnum, sjá link á EG
verðhugmynd 70þ