[TS] Skrifborðsstóll úr Hirzlunni - Topstar P90

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
linked
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Mán 26. Feb 2018 00:06
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[TS] Skrifborðsstóll úr Hirzlunni - Topstar P90

Pósturaf linked » Sun 12. Maí 2024 13:03

Ársgamall. Frábær stóll - hef ekki þörf fyrir hann lengur.

Hæðarstillanleg seta hæð 41-53 cm
Dýpt setu 48-53 cm
Breidd setu 48 cm
Bakið er 59 cm
Heildarhæð 101-113 cm
Hægt að hækka og lækka bakið

Hægt er að kaupa höfuðpúða sér.

Framleitt af Topstar
Framleiðsluland: Þýskaland

Verð: 60þ


https://hirzlan.is/vara/p90-med-netabaki/

Mynd