Síða 1 af 1

[ÓE] Hleðslutæki fyrir gamalt Cube rafmagnshjól

Sent: Þri 25. Júl 2023 19:33
af sulta
Góðan daginn,

Er með Cube EPO 2012 rafmagnshjól og mig vantar hleðslutæki fyrir hjólið. Það er 36V rafhlaða í hjólinu og RoPD endi á hleðslutækinu. Er búinn að senda póst á framleiðandan og hafa samband við flest alla staði sem seldu rafmagnshjól sem notuðu svipuð hleðslutæki.

Ekki laumar einhver á svona hleðslutæki í geymslunni :D

https://www.rosenberger.com/product/ropd/
Mynd
Mynd

Re: [ÓE] Hleðslutæki fyrir gamalt Cube rafmagnshjól

Sent: Mið 26. Júl 2023 13:09
af Viktor