Síða 1 af 1

FiiO E17

Sent: Mán 03. Okt 2022 00:09
af RobertMani
Flottur DAC/AMP frá FiiO. Lítill og meðfæranlegur.
Keypti hann til að nota með Sennheiser HD 650. Ampinn er
með endurhlaðanlegri rafhlöðu. S/PDIF og Jack input. Hlaðinn
með Micro USB.

Sel hann á 15.000