Síða 1 af 1

Gefins 42" plasmatæki - Farið

Sent: Lau 22. Jan 2022 21:44
af birgirs
Sæl öll

Einhver sem hefur not fyrir 42 tommu plasma sjónvarp?

Virkaði fínt síðast þegar ég notaði það.

Panasonic TX-P42S20E

3 HDMI, eitt með ARC

2 scart

Component

Osfrv.

ATH! Fótur týndur, þarf veggfestingu, hún fylgir ekki en fæst ódýrt í Rúmfó.

Fæst gefins, samband í EP.