Hvað er til af 2000 series kortum?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Reputation: 4
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

Hvað er til af 2000 series kortum?

Pósturaf Torrini24 » Lau 26. Des 2020 17:08

Mig langar að sjá hvað til er af Nvidia 2000 series kortunum
Er ekki sérstaklega að íhuga kaup en kannski er einhver annar hérna sem myndi hafa áhuga á kaupum.
Endilega þeir sem eru að reyna að selja kortin sín hendið því hérna inná. :D



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5018
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Pósturaf jonsig » Lau 26. Des 2020 17:24

Torrini24 skrifaði:Mig langar að sjá hvað til er af Nvidia 2000 series kortunum
Er ekki sérstaklega að íhuga kaup en kannski er einhver annar hérna sem myndi hafa áhuga á kaupum.
Endilega þeir sem eru að reyna að selja kortin sín hendið því hérna inná. :D



það er fullt af þeim til sölu en menn vilja fá svipað fyrir notuð 2000 kort og ódýrustu 3000 series. Væntanlega útaf þau hafa verið mok dýr.




Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Reputation: 4
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Pósturaf Torrini24 » Lau 26. Des 2020 17:28

Fair enough jonsig



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 26. Des 2020 17:57

En... Er það ekki tilgangurinn fyrir markaðinn? :-k
viewforum.php?f=11


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Reputation: 4
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Pósturaf Torrini24 » Lau 26. Des 2020 18:00

ChopTheDoggie skrifaði:En... Er það ekki tilgangurinn fyrir markaðinn? :-k
viewforum.php?f=11

Æi ég veit ekki maður. Kannski eru einhverjir sjá þennan póst og hugsa bara”heyrðu, kannski vil ég selja kortið mitt” eða eih ég veit ekki.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Pósturaf Dúlli » Lau 26. Des 2020 18:02

ChopTheDoggie skrifaði:En... Er það ekki tilgangurinn fyrir markaðinn? :-k
viewforum.php?f=11


Nkl, ansi margir sambærilegir furðulegir þræðir að detta inn undanfarna daga :woozy




Xmatic
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 18. Maí 2019 21:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Pósturaf Xmatic » Lau 26. Des 2020 21:58

Looking to buy a 2000 series 2080 super or TI.




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er til af 2000 series kortum?

Pósturaf njordur9000 » Lau 26. Des 2020 22:32

Síðast breytt af njordur9000 á Lau 26. Des 2020 22:33, breytt samtals 2 sinnum.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512