[TS] Status Audio CB-1 heyrnatól

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

[TS] Status Audio CB-1 heyrnatól

Pósturaf FreyrGauti » Fös 06. Mar 2020 11:22

Er með svona heyrnatól til sölu, keypt af Amazon í Sep 2019, eru lítið notuð, hafa aðalega verið inn í skúffu síðan að ég keypti þau.

https://www.status.co/products/cb1

Verð er 15.000 Kr.

Er á Akureyri, get sett í póst og kaupandi greiðir sendingarkostnað, en þá þarf að borga heyrnatólin áður en ég sendi þau.

Hendið á mig PM ef þið hafið áhuga.