Asus Strix GTX970 4gb - Verð?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Kandri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 25. Júl 2019 22:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Asus Strix GTX970 4gb - Verð?

Pósturaf Kandri » Fim 25. Júl 2019 22:57

Ég ætla mér að selja GTX970 fljótlega til að komast í heitustu VR-leiki.
Kortið sjálft er að sjálfsögðu mikið notað, en aldrei overclocked, og er í mjög góðu standi.

Hvað væri raunhæft verð fyrir það? En ef ég vil geta selt það á skömmum tíma?

Fyrirfram þakkir.Skjámynd

Alfa
FanBoy
Póstar: 737
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 85
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Asus Strix GTX970 4gb - Verð?

Pósturaf Alfa » Fös 26. Júl 2019 02:53

970 gtx hafa verið að fara á um 15 þús kr ca.


TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i7 8700K + NZXT Kraken 52 H2O
Mem : 16GB 3200Mhz Corsair RGB GPU : MSI 2080 RTX Duke 8GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : Asus ROG Strix XG32V + BenQ GW2480 KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O