Phantom 4 Dróni ásamt Tösku , filterum og bílhleðslu

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
kjartanbj
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 377
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Phantom 4 Dróni ásamt Tösku , filterum og bílhleðslu

Pósturaf kjartanbj » Fös 07. Jún 2019 20:37

Er með Phantom 4 dróna til sölu, fylgir honum taska , filterar og bílhleðsla.
hann er lítið notaður og er orðið svolítið síðan ég flaug honum síðast þessvegna er hann til sölu

Hann fæst á 85þ kr sem er gjafaverð miðað við að taskan kostaði bara ein og sér rúman 40þúsund og PolarPro filterarnir einhvern slatta

uppl í Einkaskilaboðum