[ÓE] Vantar gefins gegnheilar viðarplötur litlar

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 3459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 260
Staða: Ótengdur

[ÓE] Vantar gefins gegnheilar viðarplötur litlar

Pósturaf appel » Mið 27. Feb 2019 17:08

Er með DIY verkefni þar sem ég þarf svona viðarplötur sem eru gegnheilar (ekki spónar), þurfa að vera nokkuð sterklegar. c.a. 2cm þykkar.

Nenni ekki að fara kaupa þetta í byko á 5 þús kall. Margir luma á einhverju svona í bílskúrnum hjá sér og eru ekkert að gera við, sjálfur fór ég fyrir mánuði síðan á sorpu með akkúrat það sem mig vantaði. :face

Stærðin sem ég ætla að saga í er þá um 50x50cm, tvær þannig. Allt sem nær því lágmarki er flott, eða stærri plötu sem er hægt að saga í þessar tvær stærðir, t.d. 100x50cm.

pm mig ef þú getur hjálpað, ég myndi pikka þetta upp (á höfuðborgarsvæðinu)... takk takk!


*-*