DVI+digital sound yfir í HDMI converter

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 334
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

DVI+digital sound yfir í HDMI converter

Pósturaf einarth » Fim 21. Feb 2019 18:38

Keypti svona converter fyrir nokkru síðan en notaði hann svo aldrei.

https://www.monoprice.com/product?p_id=5369

Þetta tekur inn DVI myndmerki + optical eða coax hljóðmerki og sendir þetta saman út með HDMI - eða HDMI mynd+optical/coax hljóð.

Fín græja til að tengja gömul tæki við nýrri skjái.

Keypti þetta frá monoprice fyrir 15þ hingað komið - og sýnist vera svipað verð á þessu núna.


Væri sáttur með 5þ ef einhverjum vantar svona.