[TS] - PSB Hátalarar, bassabox og Denon magnari

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Porta
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[TS] - PSB Hátalarar, bassabox og Denon magnari

Pósturaf Porta » Sun 20. Jan 2019 18:18

Hátalarar og magnari voru keypt af ht.is fyrir 4 árum. Bassaboxið er 2 ára, líka keypt af ht.is.
Ástæða sölu: Við fluttum í nýtt hús og það er ekki pláss fyrir svona stóra hátalara í kringum sjónvarpið :(

Bassabox:
12" PSB Subseries 300w
https://www.audioholics.com/subwoofer-r ... series-300

Hátalarar:
PSB Image T6 200w
https://www.crutchfield.com/S-BZVBIhpLq ... k-Ash.html

PSB Image C5 150w
https://www.crutchfield.com/S-rwEO5Olq6 ... k-Ash.html

Magnari:
Denon AVR2113B
https://www.amazon.co.uk/Denon-AVR2113- ... B007Y3OAS4

Óska eftir tilboðum

Mynd
Mynd
peturm
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [TS] - PSB Hátalarar, bassabox og Denon magnari

Pósturaf peturm » Þri 12. Mar 2019 23:53

Sæll, Ertu búinn að selja T6? - Ef ekki, hvaða verð ertu með í huga?