Ikea vörur bland í poka (Frontar, borðplötur, blöndunartæki ofl.)

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Ikea vörur bland í poka (Frontar, borðplötur, blöndunartæki ofl.)

Pósturaf ArnarF » Sun 18. Nóv 2018 21:45

Ég er með til sölu þónokkuð magn af hlutum sem keyptir voru í Póllandi byrjun árs 2017.
Allir hlutirnir eru ónotaðir og í pakkningum.

Þar sem ég geri mér grein fyrir því að hlutirnir eru án ábyrgðar þá miðast verðið við það..

Hlutirnir eru allir staðsettir í Reykjanesbæ, nánar tiltekið Keflavík og þurfa kaupendur að nálgast þá þar.

ATH - - Ásett verð hjá mér er töluvert lægra miðað við nýjar vörur hjá Ikea og því um endanleg verð að ræða.

-------------------------------------------------------------------

Ikea TÖRNVIKEN handlaug (2 stk)

Mynd

https://www.ikea.is/products/39405

Einstök hönnun á vatnslás, full nýting á skúffu.

Vaskur sem settur er ofan á borðplötu gefur baðherberginu heildrænt og persónulegt útlit.
Mál vöru

Hæð : 14.0 cm

Þvermál : 45 cm

Vörunúmer : 902.915.18

Verð 8.000 kr.- (2 stk.)
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Utrusta (3 kassar)

Mynd

Lítil löm fyrir lárétta hurð

2 stk í pakkanum

Eitt par af lömum er nóg fyrir hurð sem er að hámarki 40 cm há og 80 cm breið. Ef hurðin er breiðari þarf að bæta við lömum.

Hurðin opnast og lokast mjúklega með pumpunni

https://www.ikea.is/products/32026

Vörunúmer : 002.427.49

1500 kr.- per kassi
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Jutis Glerhurð (1 stk)

Mynd

Reyklitt gler/svart

Mál vöru

Breidd : 39.7 cm
Eining, hæð : 60 cm
Eining, breidd : 40 cm
Hæð : 59.7 cm
Þykkt : 1.8 cm

https://www.ikea.is/products/32401

Vörunúmer : 302.058.92

1 stk 2000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Utrusta hillur (2 pakkar)

Mynd

Hilla klædd melamínþynnu sem rispast síður og auðvelt er að þrífa.

Sterkbyggður skápur, 18 mm á þykkt.

Mál vöru

Breidd : 36.4 cm
Breidd skáps : 40 cm
Dýpt : 57.5 cm
Dýpt skáps : 60 cm
Þykkt : 1.8 cm
Hámarksþyngd á hillu : 20 kg

Fjöldi í pakka : 2 stykki

https://www.ikea.is/products/32387

Vörunúmer : 302.056.13

500 kr.- per pakki
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Metod Veggskápur (1 stk)

Mynd

Viðaráferð svart

Sterkbyggður skápur, 18 mm á þykkt.

Yfirborð klætt melamínþynnu er rakaþolið, rispast síður og er auðvelt að þrífa.

Mál vöru

Dýpt án brautar : 36.6 cm
Dýpt með braut : 37.6 cm
Breidd : 60.0 cm
Dýpt einingar : 37.0 cm
Hæð : 80.0 cm

https://www.ikea.is/products/32828

Vörunúmer : 602.055.41

Verð 3000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Nyttig (1 stk)

Mynd

Hlíf undir helluborð

Ef þú notar hlífina getur þú haft skúffu undir helluborðinu og fengið hentugt pláss fyrir eldhúsáhöldin.

Veitir vörn milli helluborðs og skúffu, kemur í veg fyrir að þú getir snert neðri hluta helluborðsins og brennt þig.

Varnar því að hnífapör og önnur áhöld skemmi helluborðið neðan frá.

Mál vöru
Breidd : 60.0 cm

https://www.ikea.is/products/32181

Vörunúmer : 102.432.96

Verð 1000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Ringhult Skúffuframhlið (2 pakkar)

Mynd

Háglans hvítt

Með háglansandi þynnu; auðveldar öll þrif.

Mál vöru

Breidd : 39.7 cm
Eining, hæð : 40 cm
Eining, breidd : 40 cm
Hæð : 39.7 cm
Þykkt : 1.8 cm

https://www.ikea.is/products/33123

Vörunúmer : 802.050.88

Verð 2 pakkar 4000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Barkaboda Borðplata 186 cm (1 stk)

Mynd

Efsta lag borðplötunnar er úr hnotu, slitsterku og náttúrulegu efni sem hægt er að pússa með sandpappír og meðhöndla eftir þörfum.

Valhnota er sterkur harðviður með beinu viðarmynstri. Viðurinn lýsist með aldrinum – úr dökkbrúnum í djúpan hunangslitaðan tón sem birtist í mynstrinu.

Með lagskiptri uppbyggingu verður borðplatan stöðugri, ekki eins viðkvæm fyrir raka og þar með ólíklegri en gegnheill viður til að svigna, verpast, klofna eða springa.

Til að auðvelda uppsetningu og lágmarka viðhald hefur borðplatan verið meðhöndluð með vaxolíu.

Þú getur sagað borðplötuna í þá lengd sem þér hentar og hulið sárið með kantlistunum sem fylgja.

Umhverfisvænn kostur því spónaplatan er klædd með við, sem er góð nýting á auðlindum.

Hver borðplata er einstök og mismunandi mynstur á viðnum og náttúrulegar litabreytingar auka þokka viðarins.

Mál vöru

Lengd : 186 cm
Dýpt : 63.5 cm
Þykkt : 3.8 cm

https://www.ikea.is/products/539488

Vörunúmer : 903.314.68

Verð 18.000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*


--------------------------------------------------------------------

Ikea Barkaboda Borðplata 246 cm (1 stk)

Mynd

Efsta lag borðplötunnar er úr hnotu, slitsterku og náttúrulegu efni sem hægt er að pússa með sandpappír og meðhöndla eftir þörfum.

Valhnota er sterkur harðviður með beinu viðarmynstri. Viðurinn lýsist með aldrinum – úr dökkbrúnum í djúpan hunangslitaðan tón sem birtist í mynstrinu.

Með lagskiptri uppbyggingu verður borðplatan stöðugri, ekki eins viðkvæm fyrir raka og þar með ólíklegri en gegnheill viður til að svigna, verpast, klofna eða springa.

Til að auðvelda uppsetningu og lágmarka viðhald hefur borðplatan verið meðhöndluð með vaxolíu.

Þú getur sagað borðplötuna í þá lengd sem þér hentar og hulið sárið með kantlistunum sem fylgja.

Umhverfisvænn kostur því spónaplatan er klædd með við, sem er góð nýting á auðlindum.

Hver borðplata er einstök og mismunandi mynstur á viðnum og náttúrulegar litabreytingar auka þokka viðarins.

Mál vöru

Lengd : 246 cm
Dýpt : 63.5 cm
Þykkt : 3.8 cm

https://www.ikea.is/products/539290

Vörunúmer : 503.314.70

Verð 22.000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Voxtorp Hurð (1 stk)

Mynd

Hnota

VOXTORP hurðirnar eru sléttar og með innfelldum höldum, sem gefur eldhúsinu stílhreint og nútímalegt yfirbragð.

Dýpt höldunnar auðveldar, að opna og loka hurðinni.

Mál vöru

Breidd : 59.6 cm
Hæð : 59.7 cm
Þykkt : 2.1 cm

https://www.ikea.is/products/308492

Vörunúmer : 803.104.71

Verð 4500 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Hörda Veggskápur (1 stk)

Mynd

Hvítt

Mál vöru

Breidd : 20 cm
Dýpt : 37 cm
Hæð : 40 cm

Vörunúmer : 602.321.15

Verð 3500 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Metod Grunnskápur (2 stk)

Mynd

Sterkbyggður skápur, 18 mm á þykkt.

Yfirborð klætt melamínþynnu er rakaþolið, rispast síður og er auðvelt að þrífa.

Mál vöru

Dýpt án brautar : 59.0 cm
Dýpt með braut : 60.0 cm
Breidd : 40.0 cm
Dýpt einingar : 60.0 cm
Hæð : 80.0 cm

https://www.ikea.is/products/19346

Vörunúmer : 802.134.32

Verð 2 stk 4000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Voxtorp Hliðarklæðning (5 stk)

Mynd

Hnota

Veldu hliðarklæðningu með sömu áferð og hurðirnar þínar til að ná fram stílhreinu útliti, eða blandaðu við aðra liti og áferðir eins og þér hentar.

Mál vöru

Breidd : 61.5 cm
Hæð : 80.0 cm
Þykkt : 1.4 cm

https://www.ikea.is/products/308403

Vörunúmer : 503.104.58

Verð 2 stk 6000 kr.-
Verð 4 stk 11.000 kr.-
Verð 5 stk 13.000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Ringhult Hliðarklæðning (6 stk)

Mynd

Háglans hvítt

Mál vöru

Breidd : 61.5 cm
Hæð : 80.0 cm
Þykkt : 1.5 cm

Vörunúmer : 402.051.08

Verð 2 stk 6000 kr.-
Verð 4 stk 11.000 kr.-
Verð 6 stk 13.000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Ringhult Sökkull (3 stk)

Mynd

Háglans hvítt

Með því að bæta við sökkla til þess að loka gatinu á milli gólfsins og grunnskápanna klárar þú útlitið á eldhúsinu þínu, frá lofti og niður á gólf.

Mál vöru

Breidd : 220.0 cm
Hæð : 8.0 cm
Þykkt : 1.0 cm

Vörunúmer : 802.807.80

Verð 3 stk 2500
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Voxtorp Sökkull (2 stk)

Mynd

Hnota

Með því að bæta við sökkla til þess að loka gatinu á milli gólfsins og grunnskápanna klárar þú útlitið á eldhúsinu þínu, frá lofti og niður á gólf.

Mál vöru

Breidd : 220.0 cm
Hæð : 8.0 cm
Þykkt : 1.0 cm

https://www.ikea.is/products/308443

Vörunúmer : 603.104.86

Verð 2 stk 2000
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Hansgrohe blöndunartæki (1 stk)

Mynd

Talis S 100

https://www.hansgrohe.co.uk/articledeta ... e-72020000

Verð 15.000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Dalskar Blöndunartæki (2 stk)

Mynd

Endingargott blöndunartæki sem þú getur notað árum saman þar sem hörðu keramikdiskarnir þola vel núninginn sem á sér stað þegar hitastigi vatnsins er breytt.

Yfirborðið er hart, endingargott og auðvelt að þrífa, því það er úr krómhúðuðu látúni.

Kaldavatnsvirknin kemur í veg fyrir sóun á heitu vatni og sparar um 30% af orku. Þegar þú lyftir handfanginu beint upp kemur aðeins kalt vatn. Búnaðurinn kemur í veg fyrir að handfangið fari alveg til hægri.

Þú skrúfar frá heita vatninu þegar þú snýrð handfanginu til vinstri. Aðeins þá kemur heitt vatn.

Mál vöru
Hæð : 18 cm

https://www.ikea.is/products/36207

Vörunúmer : 302.812.92

Verð 12.000 kr.- (2 stk.)
*Nýtt - Ónotað*


--------------------------------------------------------------------

Ikea Voxtorp Hliðarklæðning (1 stk)

Mynd

Hnota

Veldu hliðarklæðningu með sömu áferð og hurðirnar þínar til að ná fram stílhreinu útliti, eða blandaðu við aðra liti og áferðir eins og þér hentar.

Mál vöru

Breidd : 39.0 cm
Hæð : 240.0 cm
Þykkt : 1.4 cm

https://www.ikea.is/products/308360

Vörunúmer : 403.104.54

Verð 6000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Ringhult Hliðarklæðning (3 stk)

Mynd

Veldu hliðarklæðningu með sömu áferð og hurðirnar þínar til að ná fram stílhreinu útliti, eða blandaðu við aðra liti og áferðir eins og þér hentar.

Mál vöru

Breidd : 61.5 cm
Hæð : 240.0 cm
Þykkt : 1.4 cm

Vörunúmer : 602.051.07

Verð 1 stk 8000
Verð 2 stk 15.000
Verð 3 stk 22.000
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------

Ikea Voxtrop Hliðarklæðning (1 stk)

Mynd

Hnota

Veldu hliðarklæðningu með sömu áferð og hurðirnar þínar til að ná fram stílhreinu útliti, eða blandaðu við aðra liti og áferðir eins og þér hentar.

Mál vöru

Breidd : 61.5 cm
Hæð : 240.0 cm
Þykkt : 1.4 cm

https://www.ikea.is/products/308472

Vörunúmer : 703.104.57

Verð 8000 kr.-
*Nýtt - Ónotað*

--------------------------------------------------------------------
Síðast breytt af ArnarF á Mán 03. Des 2018 14:57, breytt samtals 8 sinnum.Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ikea vörur bland í poka

Pósturaf ArnarF » Mán 19. Nóv 2018 18:05

UppSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5829
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 464
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ikea vörur bland í poka (Frontar, borðplötur, blöndunartæki ofl.)

Pósturaf Sallarólegur » Mán 19. Nóv 2018 18:15

Ég tilnefni þetta til “best uppsetti söluþráðurinn 2018” verðlaunanna. Spennandi :happy


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 17
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Ikea vörur bland í poka (Frontar, borðplötur, blöndunartæki ofl.)

Pósturaf Nördaklessa » Þri 20. Nóv 2018 03:24

Frábær þráður! Færð Thumbs up frá mér :happy


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ikea vörur bland í poka (Frontar, borðplötur, blöndunartæki ofl.)

Pósturaf ArnarF » Þri 20. Nóv 2018 18:42

Þakka kærlega fyrir hrósin :D finnst einmitt það vera svo mikilvægt að allar upplýsingar komi vel og skýrt fram í auglýsingumSkjámynd

Höfundur
ArnarF
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ikea vörur bland í poka (Frontar, borðplötur, blöndunartæki ofl.)

Pósturaf ArnarF » Fim 22. Nóv 2018 16:11

Upp
Síðast breytt af ArnarF á Þri 27. Nóv 2018 22:07, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ikea vörur bland í poka (Frontar, borðplötur, blöndunartæki ofl.)

Pósturaf ArnarF » Fös 23. Nóv 2018 21:53

UppSkjámynd

Höfundur
ArnarF
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ikea vörur bland í poka (Frontar, borðplötur, blöndunartæki ofl.)

Pósturaf ArnarF » Mán 03. Des 2018 14:57

Listinn uppfærður