Óska eftir Philips hue GU10 perum

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
nagi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 15:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir Philips hue GU10 perum

Pósturaf nagi » Fim 26. Júl 2018 13:26

Ég óska eftir Philips hue GU10 perum. Skoða allt.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Philips hue GU10 perum

Pósturaf mainman » Fös 27. Júl 2018 00:31

Besti díllinn í þessu eru Ikea perurnar.
Ambience perurnar kosta 1900 og virka mjög vel með Hue.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Philips hue GU10 perum

Pósturaf russi » Fös 27. Júl 2018 13:13

IKEA perunar virka með Hue, það getur verið bölvað maus að henda þeim inná kerfið samt(virkaði reyndar frekar hratt með 3rd party appi sem heitir Hue Lights) og þær virka t.d. ekki með Homekit í gegnum Hue-Bridge. Aftur á móti virka þær fínt ef þú ert með IKEA bridge við þetta í gegnum Homekit, sem er ekkert slæmt myndi ég halda þar sem Ikea-Bridgeið kostar ekki mikið, samt óþarfi að hafa 2 bridge :D

Allavega ef þú nennir að standa í þessu 3rd pary pælingum og láta þetta allt tvinna saman og vonandi finna app sem nær að tvinna þessu öllu saman án þess að hafa fleirri en eina bridge þá er ætti að vera óhætt að nota Ikea perunar.

p.s. Eitt við Ikea perunar er t.d. að þær ná ekki að fara mikið meira niður fyrir 15%(gæri jafnvel verið e-ð hærra) í styrk, þannig ef þú vilt hafa soft lýsingu í myrkri þá þarf að hafa það í huga




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Philips hue GU10 perum

Pósturaf kjartanbj » Fös 27. Júl 2018 16:25

Ég er með 4 Hue perur hjá mér rest er IKEA tradfri ca 15-16 perur og virkar bara flott , Hue er síðan tengt Smartthings og allt automated eða raddstýrt gegnum Alexa og Google Home




Höfundur
nagi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 15:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Philips hue GU10 perum

Pósturaf nagi » Lau 28. Júl 2018 22:55

Ég hef notað ikea tradfri ásamt hue með fínum árangri. Jú aðeins meira maus að tengja þær. Ég er samt að leitast eftir litunum.