Þakbogar / Þverbogar

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Þakbogar / Þverbogar

Pósturaf Hauxon » Fös 13. Júl 2018 10:44

Þakbogarnir eru nánast ónotaðir og hafa bara verið settir upp í eina ferð með smá timbur. Þeir sem passa á nær allar gerðir af minni eða meðalstórum bílum með langboga en eru of stuttir á bílinn minn (MMC Pajero).

Heildarlengd með endastykkjum er 106cm og álprófíllinn er 102cm.

Þakbogarnir eru original aukahlutir fyrir Toyota og er kassinn merkur þeim (og Arctic Trucks). Ég mátaði þá á Mazda 5 bíl hjá systur minni og þeir smellpössuðu á hann. Nývirði frá umboðinu er 40-50 þúsund.

Mynd