Síða 1 af 1

[ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Mið 20. Jún 2018 13:40
af worghal
Sælir.
ég hef áhuga á að kaupa einn slayer miða fyrir solstice ef verðið er gott :happy

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Lau 23. Jún 2018 13:05
af worghal
á til ónotað GTX770 til skiptana :P

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Lau 23. Jún 2018 16:45
af littli-Jake
worghal skrifaði:á til ónotað GTX770 til skiptana :P


Veit mögulega um einn sem vantar 770 kort en ekki fyrir Slayer miða

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Lau 23. Jún 2018 21:46
af worghal
littli-Jake skrifaði:
worghal skrifaði:á til ónotað GTX770 til skiptana :P


Veit mögulega um einn sem vantar 770 kort en ekki fyrir Slayer miða

held ég fari þá ekkert á slayer :(

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Sun 24. Jún 2018 00:40
af lifeformes
Slayer voru geðveikir :happy

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Sun 24. Jún 2018 02:54
af ZiRiuS
lifeformes skrifaði:Slayer voru geðveikir :happy


Varstu framarlega? Fannst þér hljóðið í lagi? Ég var hjá hljóðtjaldinu svolítið aftarlega og mér fannst soundið frekar lélegt, sérstaklega til að byrja með.

En skemmtilegt engu að síður.

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Sun 24. Jún 2018 11:37
af littli-Jake
ZiRiuS skrifaði:
lifeformes skrifaði:Slayer voru geðveikir :happy


Varstu framarlega? Fannst þér hljóðið í lagi? Ég var hjá hljóðtjaldinu svolítið aftarlega og mér fannst soundið frekar lélegt, sérstaklega til að byrja með.

En skemmtilegt engu að síður.


Ég var mest megnis í 4-10 röð central (pittur) og mér fannst soundið allt í lagi fyrir úti tónleika. Svolítið lítill söngur

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Sun 24. Jún 2018 11:40
af worghal
ZiRiuS skrifaði:
lifeformes skrifaði:Slayer voru geðveikir :happy


Varstu framarlega? Fannst þér hljóðið í lagi? Ég var hjá hljóðtjaldinu svolítið aftarlega og mér fannst soundið frekar lélegt, sérstaklega til að byrja með.

En skemmtilegt engu að síður.

littli-Jake skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
lifeformes skrifaði:Slayer voru geðveikir :happy


Varstu framarlega? Fannst þér hljóðið í lagi? Ég var hjá hljóðtjaldinu svolítið aftarlega og mér fannst soundið frekar lélegt, sérstaklega til að byrja með.

En skemmtilegt engu að síður.


Ég var mest megnis í 4-10 röð central (pittur) og mér fannst soundið allt í lagi fyrir úti tónleika. Svolítið lítill söngur

ég hata ykkur :crying

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Mán 25. Jún 2018 13:01
af Jón Ragnar
Söngurinn var aðeins of lár.

Gott að fólkið kunni alla texta og bætti það upp

Sándið var flott í pittnum :)

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Mán 25. Jún 2018 18:31
af lifeformes
Jón Ragnar skrifaði:Söngurinn var aðeins of lár.

Gott að fólkið kunni alla texta og bætti það upp

Sándið var flott í pittnum :)


Var einmitt fyrir framan pittin, mjög góð stemning :megasmile og fannst hljóðið allt í lagi þar, en svo röltum við í bjór tjaldið og þá tók ég eftir því hvað hljómurinn var mun verri þar....
fannst líka soundið betra þegar HAM var að spila.....en það er bara ég.

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Sent: Þri 26. Jún 2018 11:56
af Jón Ragnar
lifeformes skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Söngurinn var aðeins of lár.

Gott að fólkið kunni alla texta og bætti það upp

Sándið var flott í pittnum :)


Var einmitt fyrir framan pittin, mjög góð stemning :megasmile og fannst hljóðið allt í lagi þar, en svo röltum við í bjór tjaldið og þá tók ég eftir því hvað hljómurinn var mun verri þar....
fannst líka soundið betra þegar HAM var að spila.....en það er bara ég.



Slayer voru auðvitað með sinn eiginn hljóðmann meðan HAM notuðu bara það sem var fyrir

Sá ekki betur en að Slayer voru með annan mixer líka
Útskýrir svona mikinn mun á hljóði