Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf littli-Jake » Mið 13. Jún 2018 20:54

Er að skoða að fá mér stóran hleðslu banka. Er er einhver með betri díl en þetta?

https://www.computer.is/is/product/hled ... npb15000bl


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf Sultukrukka » Mið 13. Jún 2018 23:06

https://www.ikea.is/products/574986 - Reyndar 10.000mAh og bara með 1x USB en er hinsvegar örugglega töluvert öruggari græja en þetta König dót.
Síðast breytt af Sultukrukka á Mið 13. Jún 2018 23:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 13. Jún 2018 23:09



Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf urban » Fim 14. Jún 2018 07:53

Sultukrukka skrifaði:https://www.ikea.is/products/574986 - Reyndar 10.000mAh og bara með 1x USB en er hinsvegar örugglega töluvert öruggari græja en þetta König dót.


Bara forvitni, hvað hefuru fyrir þér í því að Solbana sé öruggari en "könig dótið"

Sjálfur fann ég engan sem að mig langaði í til sölu á íslenskum netverslunum.
Langaði í 20.000mah+ og usb-c hleðslu.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf Maniax » Fim 14. Jún 2018 08:06

urban skrifaði:
Sultukrukka skrifaði:https://www.ikea.is/products/574986 - Reyndar 10.000mAh og bara með 1x USB en er hinsvegar örugglega töluvert öruggari græja en þetta König dót.


Bara forvitni, hvað hefuru fyrir þér í því að Solbana sé öruggari en "könig dótið"

Sjálfur fann ég engan sem að mig langaði í til sölu á íslenskum netverslunum.
Langaði í 20.000mah+ og usb-c hleðslu.


https://tolvutek.is/vara/trust-primo-20 ... rtum-svort
4.995 fyrir 20.000mah, finnst það nokkuð gott

En sá þarna Anker með USB C tengi líka.
https://tolvutek.is/vara/anker-powercor ... lada-svort

Engin reynsla á anker powerbönkum hér en kaplarnir hjá þeim hafa verið rosalegir
Sjálfur fór ég í einhvern Macally af Massdrop á 35$ 13.000 mah og virkar vel




Opes
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf Opes » Fim 14. Jún 2018 10:53

Allt þetta Anker dót er hrikalega solid. Seldum mikið af vörum frá þeim í Macland á sínum tíma og ég held að það hafi komið 1 vara til baka, total!



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf urban » Fim 14. Jún 2018 12:33

Maniax skrifaði:
urban skrifaði:
Sultukrukka skrifaði:https://www.ikea.is/products/574986 - Reyndar 10.000mAh og bara með 1x USB en er hinsvegar örugglega töluvert öruggari græja en þetta König dót.


Bara forvitni, hvað hefuru fyrir þér í því að Solbana sé öruggari en "könig dótið"

Sjálfur fann ég engan sem að mig langaði í til sölu á íslenskum netverslunum.
Langaði í 20.000mah+ og usb-c hleðslu.


https://tolvutek.is/vara/trust-primo-20 ... rtum-svort
4.995 fyrir 20.000mah, finnst það nokkuð gott

En sá þarna Anker með USB C tengi líka.
https://tolvutek.is/vara/anker-powercor ... lada-svort

Engin reynsla á anker powerbönkum hér en kaplarnir hjá þeim hafa verið rosalegir
Sjálfur fór ég í einhvern Macally af Massdrop á 35$ 13.000 mah og virkar vel


Já ég vil geta hlaðið power bankinn með usb-c
Munurinn er hvort að hann fullhleðst á 3 - 6 tímum eða 10 - 14 tímum munar bara rosalega mikið um.
Ég var t.d. með einn 10.400 mah á ferðalagi í fyrra, þar á meðal á tónlistarfestivali, maður náði ekkert nema 6 - 8 tímum uppá hóteli og þá einfaldlega náði maður ekki að fullhlaða þennan 10.400 mah ef að maður mundi ekki eftir því alveg strax, það yrði bara stærra vandamál með stærri power bank.

Ég fékk mér einmitt anker 26.xxx mah græju sem hleðst með usb-c og er með svo með 2x usb-a + usb-c til að gefa straum.
Er reyndar ekki komin með hann í hendurnar, en hann kostaði erlendis einhver 65 evrur minnir mig (var aldrei fluttur hingað til lands, þannig að ég veit ekkert í hverju hann myndi enda)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf Sultukrukka » Fim 14. Jún 2018 14:03

urban skrifaði:
Sultukrukka skrifaði:https://www.ikea.is/products/574986 - Reyndar 10.000mAh og bara með 1x USB en er hinsvegar örugglega töluvert öruggari græja en þetta König dót.


Bara forvitni, hvað hefuru fyrir þér í því að Solbana sé öruggari en "könig dótið"

Sjálfur fann ég engan sem að mig langaði í til sölu á íslenskum netverslunum.
Langaði í 20.000mah+ og usb-c hleðslu.


Allar vörur frá König virðast vera einhversskonar white-label vörur frá mismunandi framleiðendum í kína. Ég hef verslað 3-4 vörur frá þessu "vörumerki" og í flestum tilvikum voru þetta ekki gæðavörur. Þessi hleðslubanki getur mögulega vera fín græja en hví að taka sénsinn þegar að aðrar vörur eru í boði?

Ikea er gríðarlega stórt vörumerki sem þekkt er um allan heim. Ef Ikea seldu óörugga hleðslubanka sem myndu valda bruna og mögulega líkamstjóni eða dauða væri það stórt högg fyrir þeirra öryggisímynd sem þeir eru búnir að vera að kúltivera í langan tíma.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf urban » Fim 14. Jún 2018 17:31

Það sama á við könig, þetta er gríðarlega stórt vörumerki sem að er þekkt út um allan heim og svo framvegis...

Þeir hafa heldur enga ástæðu fyrir að selja eitthvað sem að veldur bruna og mögulegu líkamstjóni, alveg einsog öll önnur vörumerki í heiminum.

König er allavega merki sem að ég hef heyrt um, hef átt vörur frá og hef séð auglýstar.

Solbana er einfaldlega eitthvað sem að ég hef aldrei heyrt um :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf Hauxon » Fös 15. Jún 2018 14:47

Maniax skrifaði:https://tolvutek.is/vara/trust-primo-20 ... rtum-svort
4.995 fyrir 20.000mah, finnst það nokkuð gott


Ég fór og keypti þennan hjá Tölvutek. Virkar bara nokkuð solid á mig. :)




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf littli-Jake » Fös 15. Jún 2018 18:40

urban skrifaði:
Maniax skrifaði:
urban skrifaði:
Sultukrukka skrifaði:https://www.ikea.is/products/574986 - Reyndar 10.000mAh og bara með 1x USB en er hinsvegar örugglega töluvert öruggari græja en þetta König dót.


Bara forvitni, hvað hefuru fyrir þér í því að Solbana sé öruggari en "könig dótið"

Sjálfur fann ég engan sem að mig langaði í til sölu á íslenskum netverslunum.
Langaði í 20.000mah+ og usb-c hleðslu.


https://tolvutek.is/vara/trust-primo-20 ... rtum-svort
4.995 fyrir 20.000mah, finnst það nokkuð gott

En sá þarna Anker með USB C tengi líka.
https://tolvutek.is/vara/anker-powercor ... lada-svort

Engin reynsla á anker powerbönkum hér en kaplarnir hjá þeim hafa verið rosalegir
Sjálfur fór ég í einhvern Macally af Massdrop á 35$ 13.000 mah og virkar vel


Já ég vil geta hlaðið power bankinn með usb-c
Munurinn er hvort að hann fullhleðst á 3 - 6 tímum eða 10 - 14 tímum munar bara rosalega mikið um.

Ég var t.d. með einn 10.400 mah á ferðalagi í fyrra, þar á meðal á tónlistarfestivali, maður náði ekkert nema 6 - 8 tímum uppá hóteli og þá einfaldlega náði maður ekki að fullhlaða þennan 10.400 mah ef að maður mundi ekki eftir því alveg strax, það yrði bara stærra vandamál með stærri power bank.



Það er svoltið til í þessu. Frekar súrt að þurfa að byrja að hlaða bankann tvem dögum fyrir svo hann geti verið fullur


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

aether
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
Reputation: 3
Staðsetning: /dev/random
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf aether » Lau 16. Jún 2018 17:05

Ég hef verið að leita af svoleiðis, með usb-c power delivery (vill helst 9V@2A en má vera betri)

Fékk mér svona um daginn fyrir skrifborðið
https://oneadaptr.com/collections/evri/ ... station-us
basically þetta sem ég vill, nema portable, og eitt usb-a dugar



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf Moldvarpan » Lau 16. Jún 2018 18:42

aether skrifaði:Ég hef verið að leita af svoleiðis, með usb-c power delivery (vill helst 9V@2A en má vera betri)


The third is a USB Type C port that is capable of charging USB Type C compatible devices, as well as the power bank itself.

https://beebom.com/best-usb-type-c-power-banks/

Anker PowerCore+ 20100




frikki1111
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 21:56
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf frikki1111 » Þri 26. Mar 2019 16:30

Einhver lent í því að geta ekki flutt power banks inn til Íslands?
Pantaði Anker Powercore 20100 og það situr fast hjá myus




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf agnarkb » Þri 26. Mar 2019 16:47

Hef verið að skoða svona og lýst vel á Anker. Er að fara til Grikklands og verð kannski eitthvað á flakki þar sem getur verið erfitt að fá hleðslu nema þá kannski smá top up af og til. Hvaða mAh stærð myndu þið mæla með?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Pure Base 500

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf Halli25 » Mið 27. Mar 2019 10:54

frikki1111 skrifaði:Einhver lent í því að geta ekki flutt power banks inn til Íslands?
Pantaði Anker Powercore 20100 og það situr fast hjá myus

Mjög algengt, við flytjum alla powerbanka með skipasendingum þar sem flugfélög vilja ekki hafa þá í flugi hjá sér útaf eldhættu.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf kubbur » Mið 27. Mar 2019 11:00

Þegar Pokémon go kom út prófaði ég nokkra hleðslubanka og quick charge hætti að virka í ollum þeirra eftir nokkra daga, svo ég keypti mér bara stórt lipo batterí og bílhleðslutæki og mixaði saman, virkar ennþá


Kubbur.Digital

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 973
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hagstæðasti hleðslu bankinn (á Íslandi)

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 27. Mar 2019 11:02

FYI þá er Anker með Aliexpressbúð



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video