Snjallúr aðstoð

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Snjallúr aðstoð

Pósturaf Hallipalli » Fös 27. Okt 2017 10:55

Langaði að finna snjallúr (er búin að googlea og get ekki ákveðið mig). Málið er að ég greindist nýverið með hjartasjúkdóm og langar að fylgjast með og helst hafa skrá um efri og neðri mörk. Ekki bara í real time heldur geta t.d. seð viku aftur í tímann og svoleiðis. Ekki væri verra ef hægt væri að stilla úrið til að væla eða pípa ef púls verður of hár.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Snjallúr aðstoð

Pósturaf mainman » Fös 27. Okt 2017 11:33

Ég er búinn að vera með Garmin Vivoactive HR ( http://www.rsimport.is/?p=10412 ) í tæpt ár núna og er alveg að elska það.
Hægt að skoða seinustu klukkutímana varðandi heilsufarið í úrinu, langt aftur í tímann í símanum, ég get svarað símanum með þessu, séð allar upplýsingar um hreyfinguna, hjartslátt og allt eftir því.
Það er vatnsþétt niður á minnir mig 20-30 metra dýpi og það besta er að rafhlaðan dugar yfirleitt alltaf í 9 daga og eftir það fara cirka 30 mín í að fullhlaða það.
Ég get ekki lesið email eða skilaboð í því en ég sé frá hverjum ég var að fá meil, subject og einhverjar fyrstu línurnar á skjáinn hjá mér svo ég veit alltaf hvort ég þurfi að taka upp símann og fara að svara meilum og skilaboðum eða ekki.
Mæli sterklega með því



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Snjallúr aðstoð

Pósturaf Tiger » Fös 27. Okt 2017 18:51

Held að ég sé ekki að ljúga neinu en Apple Watch hefur mælst með lang nákvæmasta púlsmælinn í öllum þessum úrum. Og svo eru lang flest öppin fyrir health kitið þeirra í boði. Þannig að.....þá veistu það.


Mynd


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Snjallúr aðstoð

Pósturaf Hallipalli » Fös 27. Okt 2017 22:29

takk fyrir innlegginn og einkapostana svara öllum þegar eg hef orku en rakst a þetta veit einhver meira um það

https://eirberg.is/productdisplay/nokia ... l-snjallur

eftir sma youtube review virðist þetta vera mjög basic og fint




Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Snjallúr aðstoð

Pósturaf Risadvergur » Fös 27. Okt 2017 22:38

Tiger skrifaði:Held að ég sé ekki að ljúga neinu en Apple Watch hefur mælst með lang nákvæmasta púlsmælinn í öllum þessum úrum. Og svo eru lang flest öppin fyrir health kitið þeirra í boði. Þannig að.....þá veistu það.


"Nákvæmastur" þannig að nákvæmnin sé viðunandi eða "nákvæmastur" þannig að hann sé minna úti að drulla en allir þessir úlnliðspúlsmælar ?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Snjallúr aðstoð

Pósturaf Tiger » Lau 28. Okt 2017 00:27

Risadvergur skrifaði:
Tiger skrifaði:Held að ég sé ekki að ljúga neinu en Apple Watch hefur mælst með lang nákvæmasta púlsmælinn í öllum þessum úrum. Og svo eru lang flest öppin fyrir health kitið þeirra í boði. Þannig að.....þá veistu það.


"Nákvæmastur" þannig að nákvæmnin sé viðunandi eða "nákvæmastur" þannig að hann sé minna úti að drulla en allir þessir úlnliðspúlsmælar ?


Hann er bara nokkuð nákvæmur......Og kemur best útur testi hjá Journal of Personalized Medicine

The Apple Watch tops Stanford's heart rate accuracy study

http://www.mdpi.com/2075-4426/7/2/3/htm

https://www.macrumors.com/2017/05/24/apple-watch-heart-rate-most-accurate-fitness-study/


Mynd

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Snjallúr aðstoð

Pósturaf stefhauk » Lau 28. Okt 2017 10:28

Myndi allann daginn fara í Garmin úr.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1564
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snjallúr aðstoð

Pósturaf audiophile » Lau 28. Okt 2017 11:11

Garmin úrin er mjög góð og góð þjónusta hjá Garmin búðinni.


Have spacesuit. Will travel.