[SELT] CuBox-i og Odroid U3 smátölvur

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[SELT] CuBox-i og Odroid U3 smátölvur

Pósturaf pegasus » Lau 19. Ágú 2017 20:13

Vegna flutninga eru eftirfarandi tæki til sölu. (Speccar fyrir neðan mynd.)

Mynd

CuBox-i (til vinstri)
Verðhugmynd: 2.000 kr.
Hef notað þennan aðallega sem vefþjón. Prófaði hann sem XBMC/Kodi spilara, en ég keypti með verri GPU sem ræður ekki alveg nógu vel við allt FHD efni.

Speccar:
Model: I2W-300-D
Name: CuBox-i2w
Chipset: i.MX6 Dual Lite
Core count: 2 @ 1 GHz
Memory size: 1GByte DDR3
Memory config: 64 bit @ 800Mbps
3D GPU: GC880
3D GPU Type: OpenGL|ES 1.1/2.0
HDMI 1080p: 1.4, 3D and CEC support
Ethernet: 10/100 Mbps
USB 2.0 Host: 2 x Hosts
WiFi 11n/BlueTooth: yes
Micro SD Interface: yes
eSata II 3Gbps: no
RTC With Backup Battery: no
Optical S/PDIFAudio Out: yes
Micro USB to RS-232: no
InfraRed for Remote Control: Receiver

Odroid U3 (til hægri)
Verðhugmynd: 3.000 kr.
Keypti af öðrum Vaktara fyrir tveimur árum (viewtopic.php?t=65852), ætlaði að replace'a RPi vefþjón heima hjá mér en svo varð aldrei úr að ég setti þetta upp.

Speccar:
* 1.7GHz Quad-Core processor and 2GByte RAM
* 10/100Mbps Ethernet with RJ-45 LAN Jack
* 3 x High speed USB2.0 Host ports
* Audio codec with headphone jack on board
* GPIO/UART/I2C ports
* Size : 83 x 48 mm, Weight : 48g including heat sink

Aukahlutir sem fylgja með vélinni:
* 16GB eMMC kort
* U3 Case
* 5V/2A Adaptor
Síðast breytt af pegasus á Fim 26. Okt 2017 15:30, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] CuBox-i og Odroid U3 smátölvur

Pósturaf pegasus » Fim 26. Okt 2017 11:13

Upp.