[TS] OnePlus 3 *Brotinn Skjár* Gott verð

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
gunnji
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Sun 21. Des 2008 19:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

[TS] OnePlus 3 *Brotinn Skjár* Gott verð

Pósturaf gunnji » Mán 03. Apr 2017 00:38

Ég er með Oneplus 3 sem er í góðu standi fyrir utan brotinn skjá.
Besti sími sem ég hef átt en ég er kominn með annan.
Var keyptur af Oneplus í Frakklandi í Júní, kemur með flottu viðarcoveri, hleðslutækinu og snúrunni.
Spacegray

Nýr skjár kostar 18k.
Því er ég tilbúinn að selja þennan á 22.000