Síða 1 af 1

Desktop Cable Management

Sent: Fim 08. Des 2016 12:44
af Legolas
Er hægt að fá svona eða eitthvað svipað hér á skerinu?

banner2.jpg
banner2.jpg (410.16 KiB) Skoðað 551 sinnum

Re: Desktop Cable Management

Sent: Fim 08. Des 2016 12:45
af ZoRzEr
Hef notað svona fra IKEA : https://www.ikea.is/products/14163

Reynst mér agætlega. Stundum erfitt að stinga í samband þegar spennubreytirinn er stór.

Re: Desktop Cable Management

Sent: Fim 08. Des 2016 13:11
af Legolas
YES glæsilegt