Uppboð - hátalarar, heimabíódót, hljómborð

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Uppboð - hátalarar, heimabíódót, hljómborð

Pósturaf Frussi » Mið 25. Nóv 2015 21:31

Ég var að taka til og er með nokkra hluti sem ég ætla að setja á uppboð. Verðin eru til viðmiðunar, má alveg bjóða lægra en ég áskil mér samt rétt til að hætta við sölu ef mér sýnist. Ég veit ekki með aldur á þessu dóti en það er ekkert nýtt og sér aðeins á því nema annað sé tekið fram.

Ég bæti einhverju fleiru við á morgun. Er með nokkra hátalara og bassabox sem gætu gengið með heimabíómögnurunum.

Ég læt þetta rúlla fram á sunnudag bara.

Hérna er linkur á albúm með myndum af dótinu, týpunúmer, speccar og fleira.
https://www.flickr.com/gp/73897160@N04/z61C6n



1. Hvítur hátalari, CMX20T. Held að hann sé alveg ónotaður.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/21989749443/in/album-72157661084683890/

1000kr


2. Tveir bookshelf hátalarar, Technics SB-HD301. Orðnir nokkuð gamlir, sér smá á þeim en virka fínt.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/21989724573/in/album-72157661084683890/

1500kr


3. 5.1 heimabíómagnari/DVD spilari, Roadstar.
Hátalaratengin virkuðu síðast þegar ég prófaði þau en ég ætla að kíkja aðeins á hann á morgun og athuga hvort allt virkar. Veit ekki með DVDið, hef aldrei notað það.

Fínt þar sem vantar bara eitthvað til að spila tónlist. Engin fjarstýring en öll helstu function að framan.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22610106655/in/album-72157661084683890/
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/21987336864/in/album-72157661084683890/

2000kr


4. 5.1 heimabíómagnari, Philips HTR5000. 5x50W, 1x80W
Eiginlega sama og með hinn, allt virkaði síðast þegar ég prófaði hann, kíki á hann á morgun.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22621288261/in/album-72157661084683890/
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22596544292/in/album-72157661084683890/
http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbint/cpindex.pl?ctn=HTR5000/01&scy=nl&slg=en

3000kr


5. AR C225PS miðjuhátalari. Hæsta boð PhilipJ - 1500kr
http://www.cnet.com/products/acoustic-research-performance-ar-c225ps-center-channel-speaker-wired-series/specs/
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22589044911/in/album-72157661084683890/

1500kr


6. Bookshelf hátalarar, FE 33E. Veit ekkert um þá nema það sem stendur á miðanum. Virka fínt. Hæsta boð PhilipJ - 1000kr
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22597330002/in/album-72157661084683890/

1000kr


7. USB/Midi hljómborð, Behringer UMX49.
Lítur vel út og virkar eins og það á að gera. Eina sem er að er að það vantar takkann á volume gaurinn lengst til vinstri en það er samt alveg hægt að hreyfa hann svo það skiptir engu máli. Svo er eitthvað inni í því sem ég veit ekkert hvað er, heyri bara í einhverju dóti renna til þegar ég hvolfi borðinu.
https://www.flickr.com/photos/73897160@N04/22681317713/in/album-72157661084683890/

10.000kr


Það má alveg verðlöggast en ég held að þetta séu nokkuð sanngjörn verð.
Það má alveg prófa að bjóða mér skipti á einhverju sniðugu
Síðast breytt af Frussi á Fim 26. Nóv 2015 18:24, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 774
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 44
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð - hátalarar, heimabíódót, hljómborð

Pósturaf Squinchy » Mið 25. Nóv 2015 21:46

Myndirnar sjást ekki, kemur bara flickr login


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð - hátalarar, heimabíódót, hljómborð

Pósturaf Frussi » Mið 25. Nóv 2015 22:08

Ertu viss? Ég get skoðað þær, bæði loggaður út af flickr og í private browsing glugga


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð - hátalarar, heimabíódót, hljómborð

Pósturaf PhilipJ » Mið 25. Nóv 2015 22:49

Ég er til í nr 5 (miðjuhátalara) og 6 (bookshelf hátalarar) á uppsettu verði, 3000 kr.




Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð - hátalarar, heimabíódót, hljómborð

Pósturaf Frussi » Fim 26. Nóv 2015 18:25

Læt þetta vera fram á sunnudag, ef enginn yfirbýður þig er þetta þitt. Uppsett verð á þessu tvennu er samt ekki nema 2500kr ;)


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppboð - hátalarar, heimabíódót, hljómborð

Pósturaf PhilipJ » Fim 26. Nóv 2015 23:29

Frussi skrifaði:Læt þetta vera fram á sunnudag, ef enginn yfirbýður þig er þetta þitt. Uppsett verð á þessu tvennu er samt ekki nema 2500kr ;)

OK flott, var að velta báðum hátalarapörunum fyrir mér, og ruglaði saman verðunum. Hver eru annars málin á hátölurunum?