Til sölu iPod Touch 32GB. Tækið er keypt í sept. 2014 og lítur mjög vel út. Hefur alltaf verið í hulstri, alltaf með skjáfilmu (rispuvörn) og vel með hann farið. Hægt að gera allt það sama og í iPhone nema hringja. Kemur með tveimur hulstrum, hleðslusnúru og head-phones. Selst á 30 þ.kr. en kostar nýr 54 þ.kr.
Hafið samband í einkaskilaboðum ef þið hafið áhuga.
Takk og hér eru myndir af honum:


