Hefur einhver keypt síma frá aliexpress.com

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hefur einhver keypt síma frá aliexpress.com

Pósturaf BaldurÖ » Lau 05. Júl 2014 13:19

Daginn langaði bara að ath hvort einhver hefur verslað síma frá þessari síðu og hvernig það hefur gengið
við höfum keypt föt og skó og það hefur alveg virkað :)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver keypt síma frá aliexpress.com

Pósturaf hfwf » Lau 05. Júl 2014 13:41

Það sem ég get sagt þér með það er að t.d eins og note 3 frá aliexpress fyrir einhverja 150 dollara er líklega skítsæmilegur díll, auðvita fake og speccarnir miðað við the real deal er jafnvel alveg 500 dollara virði líklega, síminn er speccaður lægra, en skjárinn er sá sami svo best ég veit, með þann síma allavega ertu að gera eins og ég sagði skítsæmilegan díl ef þú færð hann skattfrjálsan hingað heim.



Skjámynd

benjamin3
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 20. Apr 2009 16:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver keypt síma frá aliexpress.com

Pósturaf benjamin3 » Fös 11. Júl 2014 02:42

ég keypti minn síma - Lenovo Vibe X - frá www.chinabuye.com og hulstrið frá aliexpress. Aliexpress sent með DHL kom eftir minna en eina viku, Chinabuye sendi með fedex og það tók 1 og hálfa viku.

Mjög sáttur með allt saman og held ég kaupi minn næsta síma líka frá kína.

Og heildarverð fyrir allt saman var 46þús kall.




Höfundur
BaldurÖ
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver keypt síma frá aliexpress.com

Pósturaf BaldurÖ » Mán 14. Júl 2014 20:04

Þurfturðu að borga toll af símanum ?
bara spá útaf fríverslunarsamningnum.




raekwon
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 07. Jan 2008 13:04
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver keypt síma frá aliexpress.com

Pósturaf raekwon » Fim 17. Júl 2014 21:22

ég pantaði síma tölvur ofl frá síðu svipaðri og ali og frá einskonar heildsölum úti og var að lesa yfir að tollurinn sem er orðinn tollfrjáls er sama og ekki neitt, sími sem kostar rúm 30þ hingað með öllu, á honum er tollahlutinn 1200Kr svo að þú getur séð að fríverslunarsamningurinn er ekkert sérstaklega sniðugur því að þetta er aðallega vsk sem þú ert að borga og að sjálfsögðu tollmeðferðargjald þó að sé tollfrjálst =)




raekwon
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 07. Jan 2008 13:04
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver keypt síma frá aliexpress.com

Pósturaf raekwon » Fim 17. Júl 2014 21:25

nei fann 2 af síma og þá er það 1,41Kr sem rúnast í 1Kr og 74Kr á hinum