Góðan daginn,
Er með til sölu splunkunýja Nintendo 3DS XL rauða sem keypt var í Danmörku fyrir rúmri viku síðan. Vélin hefur verið notuð í nokkra daga og sér ekki á henni. Með vélinni fylgir 3DS XL hleðslukvík (http://nscene.files.wordpress.com/2012/ ... cradle.jpg) ásamt hleðslutæki og upprunalega kassasnum af vélinni sjálfri. Kvittun frá Elgiganten í Kolling fylgir með. 4GB SD kort fylgir.
Pókemon X fylgir með í físísku formi.
Vélin var ekki tollafgreidd þar sem ég var undir mörkum tollskylds varnings.

Vélin er laus strax. Ásett verð 40.000kr
Áhugasamir geta haft samband við mig í síma 695-2581, zorzer gmail com eða hér í einkaskilaboðum.
Breytt verð : 25.000kr. Langar bara að losna við hana.