Síminn var að koma úr viðgerð hjá Elko svo hann ætti að vera eins og nýr, hann datt í gólfið og það fór ryk inn á myndavélina. Kostar nýr um 45.000 en er opinn fyrir boðum.
LG Optimus 2x
Skjárinn er brotinn og hann fer því ódýrt ef einhver hefur áhuga á að laga hann.
Einnig er ég með 2 Flip cover á Samsung Galaxy S3 sem ég er ekki að nota, lítið notuð og vel með farin. Kosta um 5þ ný.
Uppfæri auglýnguna með verðum og myndum í dag.