TS: Lumia 800 + Nexus 7(kannski)

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

TS: Lumia 800 + Nexus 7(kannski)

Pósturaf Raudbjorn » Mán 26. Nóv 2012 18:26

Sælir,

Ég er aðallega hérna til að selja Lumia 800 símann minn. Hann er í ábyrgð hjá Hátækni þangað til í maí 2014.

Full disclosure: Hann er nýkominn úr viðgerð vegna bilaðs proximity sensor(hélt alltaf að ég væri með símann upp við eyrað, gat t.d. ekki endað símtöl), og það var skipt um umtalaðan sensor, skjá og hlust, svo eitthvað eins og 1/3 af símanum er nánast ónotaður. ;)
Skjárinn er t.d. enn með plastfilmuna á sér(sjá mynd -þetta er filman, þó þetta líti út eins og sprungur).

Myndir:
https://dl.dropbox.com/u/76039391/2012- ... .59.40.jpg
https://dl.dropbox.com/u/76039391/20121126_180006.jpg

Með honum fylgir hulstur er aðeins byrjað að sjá á -þó aðallega vegna þess að það er hvítt.

Síðan er ég hinsvegar hérna til að athuga hvort það sé þess virði að reyna að selja Nexus 7 spjaldtölvuna mína. Um er að ræða 16gb útgáfuna, ég er ekki viss um í hvað verslun hún var keypt eða hvort það var beint frá Google, þ.a. ég ætla bara að fullyrða að það sé engin ábyrgð.
Með henni fylgir folio-hulstur sem var keypt í Tölvutek(http://tolvutek.is/vara/case-logic-univ ... ir-7-svort) sem fylgir með og verður endurspeglast í væntanlegu verði(tilboði).

Myndir:
https://dl.dropbox.com/u/76039391/20121126_180149.jpg
https://dl.dropbox.com/u/76039391/20121126_180218.jpg

Ég er þó enn óákveðinn með þessa sölu, vegna þess hve lítið hún virðist fara á(há afföll), og hve mikils ég met hana, en ekki vera feimin við að gera tilboð.

Ég er reiðubúinn að skoða allskonar skipti fyrir símann, en ég efast um að ég láti spjaldtölvuna fyrir eitthvað annað en peninga.

Verðhugmyndir:
Lumia 800: 43.000, eða nægilega hátt tilboð.
Nexus 7: Ekki minna 40.000, með hulstri.

Ástæða sölu: Keypti betri síma, og hann dugar í allt sem nexusinn gerði líka.

Post Scriptum
Nexusinn er rootaður og er að keyra á Android 4.2