Tölvubækur til sölu/gefins

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf dori » Lau 06. Okt 2012 12:09

Ég er með allskonar tölvubækur sem mig langar endilega að losna við þar sem þær eru sumar hverjar smá doðrantar og mig vantar hillupláss (frekar að gefa til vaktara sem myndu kannski nýta þetta en setja á haugana, right?). Þessi þráður verður á nokkurs konar uppboðssniði. Við hverja bók er eitthvað verð sem er það lægsta sem ég mun skoða fyrir bókina og ef þið hafið áhuga setjið þið t.d. "0 kr. í Dreamweaver 4!" í þráðinn, ég skoða boð/dibs í þræðinum.

Ég ætla svo að hætta með þetta kl. 21:00 mánudaginn 8. október næstkomandi. Þá fær hæstbjóðandi/fyrstur til að dibsa bókina og ef hann hættir við þá koll af kolli. Einfalt, létt og skemmtilegt. Afsakið lélegar símamyndir, ég tók þetta um kvöld og nennti ekki að sækja betra ljós.

Python
Mynd
Turbogears 0 kr.

Mynd
OReilly Programming Python 3rd edition 1500 kr.

HTML
Mynd
html5 bruce lawson/remy sharp 1500 kr.

MySQL
Mynd
MySQL 0 kr.

Mynd
TY MySQL 24h 0 kr.

PHP
Mynd
PHP Functions 0 kr.

Mynd
PHP4 Databases 0 kr.

Mynd
PHP fast&easy 0 kr.

Mynd
Beginning PHP4 0 kr.

Microsoft eitthvað
Mynd
VB.NET 0 kr.

Mynd
MSCE TCP/IP 14d 0 kr.

Mynd
ASP.NET in a nutshell 0 kr.

Allskonar
Mynd
Flash MX Actionscript for fun and games 500 kr.

Mynd
C++ ground up 0 kr.

Mynd
A+ 0 kr.

Mynd
Dreamweaver 4 0 kr.

Mynd
Firewalls 24/7 0 kr.

Mynd
XML/Java web apps 0 kr.
Síðast breytt af dori á Fös 18. Jan 2013 10:52, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu

Pósturaf Kristján » Lau 06. Okt 2012 12:16

hvað eru þetta gamlar bækur?

er ekki eitthvað af þessu úrelt as in nýrri bækur eru með öðrum fítusum og forritið/stýrikerfið/forritunin er orðin svo breytt að þessar bækur munu ekki gagnast manni.



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf dori » Lau 06. Okt 2012 12:33

Það er allur gangur á því sumt er jafnvel frá því fyrir 2000. Það er samt ekki algjör fylgni milli þess að vera relevant og að vera gamlar. C++ bókin er t.d. alveg gömul en gefur þér fínan grunn í því máli þar sem það hefur ekki mikið breyst þar. Svo er þessi Turbogears bók síðan 2007 held ég og hún er alveg ónothæf myndi ég segja, þar sem hún er um web framework sem tapaði svolítið bardaganum um notendur.

Bækurnar eru kannski flestar frekar úreltar en samt ekkert alveg ónýtar. Fullt þarna er samt mjög current (html5 og "dhtml" bækurnar eru t.a.m. báðar mjög relevant ef þú vilt kynna þér þá hluti á einfaldan hátt) á meðan annað er ekki eitthvað sem þú myndir nota í nýtt verkefni í dag (php bækurnar eru allar fyrir php4, það mál breyttist mjög mikið með php5) en það er náttúrulega fullt af slíku dóti í notkun í dag svo að það gæti vel verið að einhver vilji kynna sér þetta. Dreamweaver 4 bókin er svo eitthvað sem er hundgamalt og ekki relevant en ef einhver vill eiga hana þá er það bara gott mál.

Það er ástæða fyrir því að það eru 0 kr. þarna við flest. En það þýðir samt ekki að það sé ekkert hægt að læra gagnlegt af þessu (megninu, það er ekki gagnlegt fyrir neinn að læra VB.NET eða um Dreamweaver 4).

Bætt við: Þú tapar líka ekkert á því að taka einhverja bók sem þú heldur að þú gætir grætt á og henda henni ef þú kemst að öðru.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 06. Okt 2012 13:35

Skal bjóða 2500kr í eftirfarandi:
html5 bruce lawson/remy sharp 1500 kr.
CSS, DHTML & AJAX 500 kr.
xhtml black book 0 kr.
TY Linux 0 kr.
Unix programming environment 0 kr.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf Squinchy » Lau 06. Okt 2012 13:56

Ég væri sko alveg til í eitthvað af þessi les efni, mátt endilega senda mér pm með upplýsingum hvar ég get nálgast þig (þ.a.s. ef þetta er ekki frátekið)


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf dori » Sun 07. Okt 2012 22:47

Bump.

Squinchy skrifaði:Ég væri sko alveg til í eitthvað af þessi les efni, mátt endilega senda mér pm með upplýsingum hvar ég get nálgast þig (þ.a.s. ef þetta er ekki frátekið)
Skal leyfa þér að koma að fara í gegnum restina þegar "uppboðið" er búið.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf Xovius » Mán 08. Okt 2012 01:35

CompTIA A+
C++ from the ground up
Sams teach yourself MySQL in 24hours
MySQL
HTML5

4000 kall fyrir þessar saman...



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf dori » Mið 10. Okt 2012 15:02

Ég ætla að túlka þetta svona:

AciD_RaiN skrifaði:Skal bjóða 2500kr í eftirfarandi:
html5 bruce lawson/remy sharp 1500 kr. 2000 kr.
CSS, DHTML & AJAX 500 kr. 500 kr.
xhtml black book 0 kr.
TY Linux 0 kr.
Unix programming environment 0 kr.


og

Xovius skrifaði:CompTIA A+
C++ from the ground up
Sams teach yourself MySQL in 24hours
MySQL
HTML5 4000 kr. (bara þar sem þetta er eina bókin sem margir buðu í)

4000 kall fyrir þessar saman...


Sendi einkaskilaboð á ykkur. Ef einhver hefur áhuga á restinni sem er ekki talin upp þarna megið þið hafa samband í þræðinum eða í einkaskilaboðum. Ég vil bara endilega losna við þetta :)




oskdesign
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 18. Jan 2013 00:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf oskdesign » Fös 18. Jan 2013 00:47

áttu ennþá dreamweaver bókina. kv oskdesign




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf Heidar222 » Fös 18. Jan 2013 10:38

500kr. fyrir A+ bókina? Svar í pm helst (:



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur til sölu/gefins

Pósturaf dori » Fös 18. Jan 2013 10:50

oskdesign skrifaði:áttu ennþá dreamweaver bókina. kv oskdesign

Já. Ég sendi þér skilaboð um hvernig þú getur náð í mig.

Also, ef einhver hefur áhuga þá uppfæri ég upphafspóstinn og tek út þær bækur sem eru farnar í kvöld. Endilega losið mig við þetta.