Síða 1 af 1

Nýlegur Doro 332 gsm til sölu eða skipta

Sent: Mið 23. Maí 2012 09:02
af Skaribj
Er með Doro gsm síma sem keyptur var fyrir gamalmenni í lok síðasta árs. Síminn var notaður í mánuð og sér því ekki á honum. Þessi sími er sérstaklega hugsaður fyrir eldra fólk og fylgir með honum dokka þannig að það er sérlega auðvelt að hlaða hann.

Ég hefði áhuga á að skipta símanum fyrir ódýran síma með snertiskjá. Greiði á milli ef um er að ræða dýrari síma. Það má einnig kaupa símann og gera mér tilboð. Samskonar sími kostar kr. 18.995 hjá Elko

Óskar 822-1204

Re: Nýlegur Doro 332 gsm til sölu eða skipta

Sent: Fös 09. Júl 2021 14:38
af BITF16
Sæll

Býð kr. 10.000

Sigurður