Síða 1 af 1

SELT - Gjafakort fyrir 2 í Borgarleikhúsið + máltíð

Sent: Fös 16. Des 2011 15:20
af Haxdal
Sælir,

Ég nenni ekki að búa til account á bland.is svo ég ætla að sjá hvort einhver hérna hefur áhuga á þessu.

Ég er hérna með gjafakort fyrir 2 á sýningu að eigin vali hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Þar sem leikhúsferðir eru alveg voðalega ofarlega á lista yfir hluti sem ég hef gaman af, eða ekki, þá hef ég ekkert að gera með þetta.

Það er talað um að þetta gildir á sýningar með hækkuðu miðaverði gegn viðbótargreiðslu, en ekki tekið fram hvað almennt verð er. Geri ráð fyrir að það sé 4.400kr miðað við að það sé algengasta verðið á sýningar í Borgarleikhúsinu.

Svo fylgir með líka Gjafakort fyrir "Ljúffengri leikhúsmáltíð fyrir tvo frá Happi", en Happ er eitthvað veitingahús sem selur "litríka smárétti, sæta og ósæta, til að njóta fyrir sýningu eða í hléi".

Lágmarksboð er 4k, Sendið tilboð í þráðinn eða PM. Leyfi þessu að rúlla þangað til á mánudaginn og þá verður þetta selt hæstbjóðanda.

Edit :
Hæsta boð er 6.500kr
Seldir

Re: TS - Gjafakort fyrir 2 í Borgarleikhúsið + máltíð

Sent: Fös 16. Des 2011 15:24
af lukkuláki
Haxdal skrifaði:Sælir,

Ég nenni ekki að búa til account á bland.is svo ég ætla að sjá hvort einhver hérna hefur áhuga á þessu.

Ég er hérna með gjafakort fyrir 2 á sýningu að eigin vali hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Þar sem leikhúsferðir eru alveg voðalega ofarlega á lista yfir hluti sem ég hef gaman af, eða ekki, þá hef ég ekkert að gera með þetta.

Það er talað um að þetta gildir á sýningar með hækkuðu miðaverði gegn viðbótargreiðslu, en ekki tekið fram hvað almennt verð er. Geri ráð fyrir að það sé 4.400kr miðað við að það sé algengasta verðið á sýningar í Borgarleikhúsinu.

Svo fylgir með líka Gjafakort fyrir "Ljúffengri leikhúsmáltíð fyrir tvo frá Happi", en Happ er eitthvað veitingahús sem selur "litríka smárétti, sæta og ósæta, til að njóta fyrir sýningu eða í hléi".

Lágmarksboð er 4k, Sendið tilboð í þráðinn eða PM. Leyfi þessu að rúlla þangað til á mánudaginn og þá verður þetta selt hæstbjóðanda.



Er þetta gjafakort frá Happ fyrir 2 kom þetta með þessum leikhúsmiðum ?
Hvað er verðgildi þeirra ?

Annars er ég til í leikhúsmiðana 4000 hér :)

Re: TS - Gjafakort fyrir 2 í Borgarleikhúsið + máltíð

Sent: Fös 16. Des 2011 15:40
af Haxdal
Já, Dótið frá Happ kom með leikhúsmiðunum og það er sér gjafabréf. En þar sem þetta dót frá Happ er "leikhúsmáltíð" þá er þetta svoldið samtengt leikhúsmiðunum svo þetta fer bara allt saman.
Ekki clue hvað verðgildið á því er, ef ég ætti að skjóta á tölu þá myndi ég giska á 2-2500kr fyrir máltíðina (svo ~4-5k fyrir báða).

Mynd af kortunum http://www.laxdal.org/dump/gjafakort.jpg

Re: TS - Gjafakort fyrir 2 í Borgarleikhúsið + máltíð

Sent: Fös 16. Des 2011 16:04
af Haxdal
Komið boð í PM sem hljómar uppá 5.500kr

hm, Mods.. táknast svona uppfærslur um ný boð sem berast í PM sem Bump ?

Edit: Kom svo annað boð í PM sem hljómar uppá 6.000kr, vill ekki vera að sífellt spamma þráðinn með nýjum póstum svo ég editaði þetta reply bara.
Semsagt hæsta boð er núna 6.000kr

Re: TS - Gjafakort fyrir 2 í Borgarleikhúsið + máltíð

Sent: Lau 17. Des 2011 15:57
af Haxdal
Bump ..

Hæsta boð er núna 6.000kr

Re: TS - Gjafakort fyrir 2 í Borgarleikhúsið + máltíð

Sent: Sun 18. Des 2011 04:16
af Haxdal
Jæja, ættu að vera komnir 12 tímar núna .. Bumpity bump !.

Hæsta boð er ennþá 6.000kr

Re: TS - Gjafakort fyrir 2 í Borgarleikhúsið + máltíð

Sent: Sun 18. Des 2011 20:07
af Haxdal
Kominn með boð uppá 6500kr.

Enda þetta 12 á hádegi á morgun mánudag, þá verður þetta selt hæstbjóðenda.

Re: TS - Gjafakort fyrir 2 í Borgarleikhúsið + máltíð

Sent: Mán 19. Des 2011 09:59
af Haxdal
Jæja, síðasta bumpið. Hæsta boð er 6.500kr.

Það eru 2 tímar eftir og ef enginn býður hærra þá verður þetta slegið á 6.500kr kl 12:00