Síða 1 af 1

Stoppa greiðslu á Wow accounti

Sent: Fös 03. Jún 2011 22:36
af birgirdavid
Sælir heyriði accountinn minn er lokaður og hvernig í andskotanum á ég þá að geta stoppað greiðsluna á þessu ?

Hann er reyndar ekki lokaður en ég var að prufa þetta Battle.Net Mobile authenticator og ég setti forritið upp í símann og þetta virkaði allt vel en svo henti ég forritið úr símanum og nú get ég ekki loggað mig inn, ég gleymdi að disable-a þetta helvíti af accountinum ... endilega segjið mér hvernig ég get lagað þetta ;)

Re: Stoppa greiðslu á Wow accounti

Sent: Fös 03. Jún 2011 22:44
af birgirdavid
nvm

Re: Stoppa greiðslu á Wow accounti

Sent: Fös 03. Jún 2011 22:45
af FuriousJoe
Hehe lenti í þessu sama, var með authenticator og restoraði símann, gat ekkert spilað í 3 daga :(

Re: Stoppa greiðslu á Wow accounti

Sent: Fös 03. Jún 2011 22:49
af birgirdavid
Já meinar, þetta er frekar asnalegt þetta authenticator en frændi náði að redda þessu ;)

Re: Stoppa greiðslu á Wow accounti

Sent: Lau 04. Jún 2011 00:02
af zedro
Kannski að senda inn hvernig þið frændur redduðu þessu?
Ef einhverjir fleiri skyldu nú lenda í þessu :)

Re: Stoppa greiðslu á Wow accounti

Sent: Lau 04. Jún 2011 00:20
af birgirdavid
Já heyrðu, hann talaði við GM (GameMaster) á sínum accounti annað veit ég ekki meir :)