Síða 1 af 1

ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 19:12
af thorsteinn1
Fékk mér nýjasta Battelfield leikinn í fyrradag svo setti ég hann upp í tölvuna og svo
þegar ég var loksins byrjaður að spila hann þá réð tölvan mín engan veginn við hann:(
keypti hann á tíu þúsund krónur og ætla selja hann á fimm þúsund eða meira.
Skoða öll tilboð og skipti.

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 19:20
af vesley
til í skipti á eitthverjum leikjum ? og er hann tengdur við steam account ?

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 19:29
af thorsteinn1
já endilega bjóðið aðra leiki ég er opinn fyrir öllu, og nei hann er ekki tengdur við steam, hverju breytir það annars?

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 19:33
af vesley
pm sent

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 20:10
af DeAtHzOnE
Þekki Gaur sem að fékk sér nýja tölvu bara til að taka Bad commpany 2 í rassgatið.

Hvernig er HD-4670 að taka Bad Commapny 2.? þekki gaur sem að er með það.

Minnimum eða med.?

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 20:14
af Gúrú
DeAtHzOnE skrifaði:Þekki Gaur sem að fékk sér nýja tölvu bara til að taka Bad commpany 2 í rassgatið.
Hvernig er HD-4670 að taka Bad Commapny 2.? þekki gaur sem að er með það.
Minnimum eða med.?


Hvernig tengist þetta þessum söluþræði?

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 21:08
af DeAtHzOnE
Gúrú skrifaði:
DeAtHzOnE skrifaði:Þekki Gaur sem að fékk sér nýja tölvu bara til að taka Bad commpany 2 í rassgatið.
Hvernig er HD-4670 að taka Bad Commapny 2.? þekki gaur sem að er með það.
Minnimum eða med.?


Hvernig tengist þetta þessum söluþræði?



Hef ekki hugmynd. :wink:

Hann var bara að tala um að tölvan hans væri ekki nógu góð.

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 21:15
af thorsteinn1
já hef heyrt að margir eru í veseni með að keyra þennan leik, þetta er t.d. fyrsti leikur sem tölvan mín hefur verið í veseni með.

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 21:25
af mattiisak
ég er með 7600GT og Athlon 4400+ x2 dual core. 3,5 gb í minni og ég get spilað hann í engu laggi með gamebooster á :8)

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Mið 10. Mar 2010 22:16
af Enginn
Þú verður að gefa EA account með þar sem að það er tengt við CD kóðann.

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Fim 11. Mar 2010 16:24
af thorsteinn1
nei, um leið og ég uninstalaði honum var mér gefið upplýsingar um að það sé hægt að nota hann á öðrum tölvum meira segja tíu meðan ekki er verið að spila á sama tíma :P

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Fim 11. Mar 2010 17:26
af Enginn
thorsteinn1 skrifaði:nei, um leið og ég uninstalaði honum var mér gefið upplýsingar um að það sé hægt að nota hann á öðrum tölvum meira segja tíu meðan ekki er verið að spila á sama tíma :P


CD kóðinn er tengdur við EA accountið þitt, ef þú ætlar að selja leikinn verðurðu að gefa EA account infoið með. Það er hægt að installa honum á tíu tölvum en það er ekki hægt að nota CD kóðann 10 sinnum...

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Fim 11. Mar 2010 17:46
af thorsteinn1
við athugum bara hvort þetta virkar og ef ekki þá gef ég upp EA accountið mitt, gæti það samt ekki skemmt fyrir mér aðra leika sem ég er að nota EA account í?

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Fim 11. Mar 2010 18:39
af Enginn
thorsteinn1 skrifaði:við athugum bara hvort þetta virkar og ef ekki þá gef ég upp EA accountið mitt, gæti það samt ekki skemmt fyrir mér aðra leika sem ég er að nota EA account í?


Annaðhvort selurðu leikinn með EA accountinu eða selur hann ekki. Kaupandinn getur ekki spilað online án þess.

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Fim 11. Mar 2010 19:02
af thorsteinn1
heyrðu ekki þú koma inn á minn þráð og segja mér hvað ég á að gera, það kemur þér ekki skít við hvort ég selji hann með EA accountinu mínu eða ekki, svaraðu bara spurningunni minni eða drullaðu þér útaf þessum þræði!

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Fim 11. Mar 2010 19:11
af Einarr
thorsteinn1 skrifaði:heyrðu ekki þú koma inn á minn þráð og segja mér hvað ég á að gera, það kemur þér ekki skít við hvort ég selji hann með EA accountinu mínu eða ekki, svaraðu bara spurningunni minni eða drullaðu þér útaf þessum þræði!

LOLOLOLOLOLOLOLOLOLOLOLOLOLOLOL

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Fim 11. Mar 2010 19:30
af Enginn
thorsteinn1 skrifaði:heyrðu ekki þú koma inn á minn þráð og segja mér hvað ég á að gera, það kemur þér ekki skít við hvort ég selji hann með EA accountinu mínu eða ekki, svaraðu bara spurningunni minni eða drullaðu þér útaf þessum þræði!


Ég svaraði spurningunni þinni, lestu yfir innleginn mín. CD kóðinn er tengdur við EA account og getur ekki verið notað aftur, ef þú gefur ekki EA accountið með þá getur kaupandinn aðeins spilað Singleplayer.

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Fim 11. Mar 2010 20:34
af thorsteinn1
hvernig svarar það spurningunni minni?

Re: ts: Bad Company 2 á PC

Sent: Fim 11. Mar 2010 20:50
af Pandemic
Þræði Læst

Held að allt hafi komið fram sem koma þarf fram. Kaupandi þarf að gera sér grein fyrir því að leikurinn verður að hafa meðfylgjandi EA account svo hann sé spilanlegur á netinu.