Síða 1 af 1

[Seldur] Apple iPod nano 16GB (5. kynslóð)

Sent: Sun 20. Des 2009 17:11
af Sæþór
Hef til sölu nýjann iPod Nano 16GB Svartann.
iPodinn var keyptur í Boston, en hefur aldrei verið notaður. Kemur í kassanum, enn í orginal umbúðunum, óopnaður.

* 4000 lög / 16klst af videó
* Innbyggð myndavél
* Vídeóupptaka / FM útvarp
* 2,2" skjár
* Innbyggður míkrófónn og hátalari
* 24 klst rafhlöðuending
* USB snúra og heyrnartól fylgir í kassa

Mynd


Apple á Íslandi > 47.990,-
Buy.is > 39.990,-
Elko > 45.995,-
Mitt verð > 36.000,-

Áhugasamir hafa samband í PM.

Kv, Sæþór