[TS] Nothing Phone 2

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
peer2peer
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 81
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

[TS] Nothing Phone 2

Pósturaf peer2peer » Mið 19. Nóv 2025 14:48

Er með til sölu:

Mynd

Nothing Phone 2
6.7'' FHD+ Flexible OLED 120Hz HDR10+ skjár
Octa Core Snapdragon 8+ Gen 1 5G örgjörvi
12GB LPDDR5 hraðara vinnsluminni
256GB UFS 3.1 ofur hratt geymslupláss
Dual 8K HDR 2x 50MP myndavélar, 4K Live HDR @ 30fps, allt að 60fps

Glyph Ring light lýsing fyrir betri Portrait og matar ljósmyndir (900 LED ljós)
USB-C tengi, styður Type-C hljóðtengingu, Dual SIM Standby (DSS)
Styður 45W PD3.0 hraðhleðslu (100% á 55mín!) með Dual Charging support
Styður 15W Qi þráðlausa hraðhleðslu með 5W Reverse hleðslu
5G háhraða farsímanet, WiFi 6 þráðlaust net, Bluetooth 5.3 og NFC
Fingrafaraskanni í skjá og Face Unlock
Glyph forritanlegt LED viðmót fyrir hringingar, tilkynningar ofl. ofl.
Nothing OS 2.0, það besta af Android og án ruslforrita
Stýrðu forritum með flýtihnöppum, að opna hurð í Tesla er bara einn hnappur
Álrammi og Dual-side Corning Gorilla Glass 5 öryggisgler
Örþunnur, aðeins 8,6mm og 201gr

Með honum fylgir flott hulstur frá Spigen (Ultra Hybrid Zero One)
40.000kr


Síðast „Bumpað“ af peer2peer á Mið 19. Nóv 2025 14:48.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |