Síða 1 af 1

Áttu ~42-48" sjónvarp og vilt stærra?

Sent: Mán 11. Ágú 2025 14:09
af blitz
Er með 55" Samsung UE55KS7005XXE sem safnar ryki inni í bílskúr - þyrfti eiginlega að fá ~48" tæki svo ég gæti nýtt það úti í skúr.

https://www.whathifi.com/samsung/ue55ks7000/review

Er einhver með sæmilegt 42-48" tæki sem er að safna ryki og vill skipta? :)

Re: Áttu ~42-48" sjónvarp og vilt stærra?

Sent: Lau 23. Ágú 2025 22:05
af chebkhaled
hvaða verð myndir þú setja á sjónvarpið í beinni sölu?