Síða 1 af 1

[TS] Roborock S8 Pro Ultra

Sent: Mán 28. Júl 2025 00:42
af TheVikingBear
Roborock S8 Pro Ultra – Frábær sjálfvirk ryksuga til sölu!

Er með Hvíta Roborock S8 Pro Ultra til sölu, keypt 2. september 2023.
Tækið er rétt tæplega 2 ára, lítið notað og í mjög góðu ástandi.
Aukahlutasett fylgir með

4 ára trygging keypt með tækinu – rúmlega 2 ár eftir af henni!
Þetta er einstaklega þægileg og öflug vél fyrir þá sem vilja halda gólfum hreinum án mikillar fyrirhafnar.
Hún ryksugar og skúrar sjálfvirkt, tæmir sjálfa sig og heldur heimilinu hreinu á meðan þú vinnur.
Vélin tengist forriti í síma sem kortleggur heimilið sjálfkrafa og skiptir sjálf herbergjum niður á kortinu
Hægt er að stilla tíma og svæði sem vélin á að þrífa.
Hægt að fylgjast með vélinni í rauntíma og starta henni hvaðan sem er.

Myndir koma fljótlega.
Ásett verð 135.000kr
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband í skilaboðum fyrir nánari upplýsingar!

Re: [TS] Roborock S8 Pro Ultra

Sent: Þri 29. Júl 2025 09:47
af TheVikingBear
TTT

Re: [TS] Roborock S8 Pro Ultra

Sent: Mið 30. Júl 2025 10:26
af TheVikingBear
Upp

Re: [TS] Roborock S8 Pro Ultra

Sent: Fös 01. Ágú 2025 12:45
af TheVikingBear
TTT

Re: [TS] Roborock S8 Pro Ultra

Sent: Fös 01. Ágú 2025 19:35
af atlithor
Ekki til að dæma en heimurinn er allur að verða meira að "Pro" þetta, "Max" hitt og "Ultra" svona. Það sem ég er ekki að dæma vöruna eða getu hennar, þá vill ég benda á að við fólkið virðumst dragast meira og meira af því sem framleiðandi segir að sé gott, óháð hvað okkur gæti þótt um vöruna.

Ég átti svona Roborock S6, og ég get sagt að hún nýttist vel og trúlega ein sú snjallasta sem ég hafði séð á þeim tíma og alveg "next-level snjöll" og ég get sagt að S6 var gríðarlega snjöll og ég stórefast um að þessi sé ekki það heldur, en það þurfti engu við að bæta við mína S6.

Re: [TS] Roborock S8 Pro Ultra

Sent: Lau 02. Ágú 2025 23:31
af TheVikingBear
Ttt