[TS] Gamlar myndavélar (SELT)

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

[TS] Gamlar myndavélar (SELT)

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 31. Ágú 2025 17:54

Er að selja nokkrar point and shoot vélar, bæði digital og filmu.
Verð eru ekki heilög og er opinn fyrir tilboðum


HP Photosmart C200

Verð: Seld

Ein mjög gömul digital vél, kom út 1999. Vélin er nánast ónotuð og í top standi, kemur með 2GB Compact Flash korti. Tekur AA batterý

Max resolution: 1152 x 872
Effective pixels: 1 MP
Sensor type: CCD
https://www.dpreview.com/products/hp/compacts/hp_c200


Kodak EasyShare V570

Verð: Seld

Fyrsta dual lens digital vélin, mjög lítil og nett. Er í topp standi.
Kemur með 512mb sd korti, batterý og hleðslutæki.

Max resolution: 2569 x 1929
Effective pixels: 5 MP
Sensor type CCD
https://www.dpreview.com/products/kodak/compacts/kodak_v570


Casio QV-5700

Verð: Seld

Mjög skemmtileg digital vél frá 2002, virkar vel en upplýsinga skjár á toppnum lélegur. Tekur AA batterý

Max resolution: 2560 x 1920
Effective pixels: 5 MP
Sensor size 1/1.8" (7.144 x 5.358 mm)
Sensor type CCD
https://m.dpreview.com/articles/3510088657/casioqv5700


Canon Mate DX Auto Flash

Verð: Seld

Einföld canon 35mm filmu point and shoot, Tekur AA batterý

Fixed-focus 35mm f/5.6 lens: Provides a sharp image without the need for manual focusing.
Built-in automatic flash: Ensures proper illumination in various lighting conditions.
DX-coded ISO detection: Automatically adjusts settings based on the film's ISO.
Motorized film advance and rewind: Simplifies the film loading and winding process.

Mynd


Allar vélar seldar með myndavélatösku
Síðast breytt af Prentarakallinn á Þri 02. Sep 2025 15:04, breytt samtals 4 sinnum.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 3700X | Gainward RTX 4060 | 32 GB Crucial Ballistix 3200Mhz