Ég var að grafa upp GameBoy Color leikjatölvu fyrir stelpuna mína. Gallinn er að ég fann einungis tvo leiki sem eru ekkert til að hrópa húrra yfir.
Er einhver hérna sem á eitthvað safn af leikjum (eða staka) sem þá langar að losna við fyrir slikk eða bara ingen ting?