Snjallsími með vasaljósi

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Snjallsími með vasaljósi

Pósturaf Yawnk » Lau 26. Maí 2012 20:01

Sælir, ég er að leita mér að góðum snjallsíma sem kostar ekki meira en 35 þús, og er með vasaljósi (vasaljósið er algjört must...)
En ég virðist bara ekki geta fundið neinn einasta með sterku vasaljósi, er eitthver hér sem gæti aðstoðað?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2470
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snjallsími með vasaljósi

Pósturaf GullMoli » Lau 26. Maí 2012 20:01

Yawnk skrifaði:Sælir, ég er að leita mér að góðum snjallsíma sem kostar ekki meira en 35 þús, og er með vasaljósi (vasaljósið er algjört must...)
En ég virðist bara ekki geta fundið neinn einasta með sterku vasaljósi, er eitthver hér sem gæti aðstoðað?


Skoðaðu síma með myndavélaflassi. Hægt er að fá App sem leyfir þér að nota flassið sem vasaljós.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snjallsími með vasaljósi

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 26. Maí 2012 20:08

Ég hef ekki séð vasaljós á öðrum símum en mínum nokia 1200 :svekktur

Þetta er alveg hrikalega þægilegur fítus...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Snjallsími með vasaljósi

Pósturaf GrimurD » Lau 26. Maí 2012 20:57

Hægt á öllum þeim android símum sem ég hef notað... flassið á myndavélinni er bara notað sem ljós.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Snjallsími með vasaljósi

Pósturaf mundivalur » Lau 26. Maí 2012 21:04

og ef það er ekki flass á símanum þá virkar skjárinn sem ljós, app fyrir það :D




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Snjallsími með vasaljósi

Pósturaf Joi_BASSi! » Lau 26. Maí 2012 23:19

ég beini öllum frá því að kaupa ódýra snjallsýma. allavegana á þeim sem að ég hef prófað er skjárinn svo lélegur að það er vonlaust að skrifa á hann og þeir þola mun minna.
annars nota ég bara nokia 2730.
síðan er líka hægt að hafa vasaljós í vasanum




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Snjallsími með vasaljósi

Pósturaf ORION » Sun 27. Maí 2012 01:31

Á einn LG viewty með vasaljósi :guy


Missed me?


kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: Snjallsími með vasaljósi

Pósturaf kaktus » Fös 01. Jún 2012 10:31

samsung xcover síminn er með vasaljósi no app needed en hann kostar reyndar um 50k

http://blogg.nova.is/blogg/2012/05/18/N ... xy-Xcover/


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt