Gameboy Color - leikir óskast

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Gameboy Color - leikir óskast

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 23. Júl 2012 22:00

Sæl verið þið vaktarar.

Ég var að grafa upp GameBoy Color leikjatölvu fyrir stelpuna mína. Gallinn er að ég fann einungis tvo leiki sem eru ekkert til að hrópa húrra yfir.

Er einhver hérna sem á eitthvað safn af leikjum (eða staka) sem þá langar að losna við fyrir slikk eða bara ingen ting? :)


IBM PS/2 8086

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Gameboy Color - leikir óskast

Pósturaf worghal » Mán 23. Júl 2012 22:27

farðu til Valda á vitastígnum.
hann á að eiga til Pokemon Yellow.
that is all you need!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Gameboy Color - leikir óskast

Pósturaf gardar » Mán 23. Júl 2012 22:35

þú getur fengið græju sem stingst í raufina á gameboy vélinni og tekur SD kort, inn á SD kortið geturðu svo hlaðið öllum þeim leikjum sem þig langar í.
Klárlega besta lausnin!



Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gameboy Color - leikir óskast

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 23. Júl 2012 23:52

gardar skrifaði:þú getur fengið græju sem stingst í raufina á gameboy vélinni og tekur SD kort, inn á SD kortið geturðu svo hlaðið öllum þeim leikjum sem þig langar í.
Klárlega besta lausnin!


Hægt að fá hér á landi (einhver sem á svona) eða bara pantað á netinu eins og allt annað í heiminum?


IBM PS/2 8086

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Gameboy Color - leikir óskast

Pósturaf gardar » Þri 24. Júl 2012 00:28

Hugsa að það sé nú enginn að flytja svona inn og eflaust ekki margir sem eiga svona hér á landi. Ég hef annars mikið gælt við að kaupa svona græju sjálfur í snes vélina mína.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Gameboy Color - leikir óskast

Pósturaf worghal » Þri 24. Júl 2012 00:33

gardar skrifaði:þú getur fengið græju sem stingst í raufina á gameboy vélinni og tekur SD kort, inn á SD kortið geturðu svo hlaðið öllum þeim leikjum sem þig langar í.
Klárlega besta lausnin!

link?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Gameboy Color - leikir óskast

Pósturaf gardar » Þri 24. Júl 2012 00:52

worghal skrifaði:
gardar skrifaði:þú getur fengið græju sem stingst í raufina á gameboy vélinni og tekur SD kort, inn á SD kortið geturðu svo hlaðið öllum þeim leikjum sem þig langar í.
Klárlega besta lausnin!

link?



http://youtu.be/8tcam0vDfhY

það var einhver verið farinn að framleiða svona adaptora fyrir SD kort, finn bara ekki linkinn í fljótu bragði.

Snes og nes græjurnar er hægt að fá hér: http://www.retrousb.com/index.php?cPath=24



Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gameboy Color - leikir óskast

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 24. Júl 2012 01:57

Held ég haldi mig við upphaflegu óskinA um orginal leiki. Það er jú 7 ára stelpa að fara að leika sér með þetta :)


IBM PS/2 8086