[WoW] Original @ Kazzak recruitment

Þetta er tilraunadálkur fyrir WoW brjálæðinga.
Við skiptum okkur ekki að því sem er gert hér, hvort sem hlutir eru seldir eða keyptir.
Spjallverjar nota þennan flokk á sína ábyrgð.

Höfundur
donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[WoW] Original @ Kazzak recruitment

Pósturaf donzo » Sun 17. Feb 2013 03:58

Sælir nú, Original er skandínaviskt guild sem er nýlega stofnað af 5 íslenskum vinum sem aimar á casual progressing í patch 5.2

Allir geta applyað enn erum helst að leita eftir healerum + dpserum.

Skilyrðin eru að vera lágmarki 18 ára + ekkert að vera með drama shit því við aimum á góðu andrúmslofti í guildinu, og því meira experience þú hefur því meiri möguleika á að vera í "core groupinum"

Endilega checkið á originalkazzak.enjin.com (breytum til á heimasíðunni á næstu dögunum og erum að fara kaupa domain host)