Epic Games gefa Kingdom Come og fleiri triple-A quality leiki

Hérna getið þið selt eða keypt leiki.

Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Epic Games gefa Kingdom Come og fleiri triple-A quality leiki

Pósturaf netkaffi » Fim 13. Feb 2020 21:48

þetta verðskuldar sér þráð. þetta er enginn smáleikur. Kingdom Come Deliverance er leikur í triple A stærð og gæðum. alveg einn flottasti leikur sem ég hef spilað undanfarin ár. þetta er basically Skyrim mínus allt fantasíusjittið með betri grafík. alveg með betri grafík á markaðnum í dag (karaktermódelin sérstaklega í cutscenes, brjáluð).

þetta er ingame: Mynd

gefins hjá Epic Games Megastore
Síðast breytt af netkaffi á Fim 21. Maí 2020 18:37, breytt samtals 1 sinni.
Viggi
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 70
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf Viggi » Fös 14. Feb 2020 02:12

Ótrúlega góður leikur. minni bara á mods fyrir hann þá sérstaklega quicksave og slökva á hungrinu sem mér þótti hundleiðinlegir fídusar þó margir hefðu fílað það


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf netkaffi » Fös 14. Feb 2020 06:34

save og hungur buggaði mig ekkert. en eru einhver fleiri mods sem þú heldur að séu sniðug?
Viggi
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 70
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf Viggi » Fös 14. Feb 2020 12:22

Langt síðan að ég spilaði en þau eru öll hér og farðu bara eftir downloads þá sérðu hvað er vinsælast

https://www.nexusmods.com/kingdomcomede ... mods/?BH=0


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

ZiRiuS
Bara að hanga
Póstar: 1563
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 232
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf ZiRiuS » Fös 14. Feb 2020 12:28

En en en en Epic suckar... :(


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6066
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 104
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf gnarr » Fös 14. Feb 2020 14:08

ZiRiuS skrifaði:En en en en Epic suckar... :(


Blizzard ákvað að taka við kyndlinum þar...


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf netkaffi » Fös 14. Feb 2020 14:18

Epic suckar ekki. Þeir gerðu failmoves með að snáka leiki af GoFunme/IndiGogo eða hvað þetta heitir allt. Eru búnir að bæta upp fyrir það. Blizzard er svo óteljandi mikið verra fyrirtæki. Bethesda verri en Blizzard.

Skondið að þetta hafi komið til umræðu þar sem Tim Sweeney var akkúrat með fyrirlestur live í nótt. Einn besti leikja-iðnaðar fyrirlestur sem ég hef séð bara útaf hversu góðar hugmyndirnar sem hann er með eru. Þær eru súper consumer-friendly. Must see.
Skjámynd

ZiRiuS
Bara að hanga
Póstar: 1563
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 232
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf ZiRiuS » Fös 14. Feb 2020 17:26

Þeir eru búnir að gera miklu meira failmoves en það. Storeið þeirra sökkaði í byrjun og það var að gefa Epic upplýsingar um Steam möppuna þína án þinnar vitundar. Það er mjög contriversal kínverskt fyrirtæki sem á 40% af Epic. Síðan eru þeir að snáka inn fleiri gaming fyrirtæki í exclusives með lægri revenue töku, Epic tekur 12% á meðan Steam taka 30%, sem er svosem gott og blessað fyrir útgefendurna en hvað með consumerinn? Af hverju eru þessi 18% ekki að skila sér til okkar? Leikir á Epic kosta nákvæmlega jafn mikið og leikir á Steam.

Bara sorry en ég treysti þessu fyrirtæki ekki for shit og mun ekki gera það í náinni framtíð.


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf netkaffi » Fös 14. Feb 2020 17:40

Ok, leitt að heyra. Þú nefnir samt úrvalið á Epic strax í byrjun, var það mjög mikið úrvalið á Steam þegar þeir voru nýbyrjaðir? Ég man það eiginlega ekki sjálfur, minnir samt að það hafi verið lítið (man að maður sótti Steam bara til að spila Counter-strike :) ).Skjámynd

ZiRiuS
Bara að hanga
Póstar: 1563
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 232
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf ZiRiuS » Lau 15. Feb 2020 01:29

Var nú meira að tala um hversu lélegt forritið þeirra var í byrjun, þeir þrusuðu þessu út án þess að laga bögga og hönnunargalla. Að bera þetta samt saman við Steam í byrjun er skrítið þar sem Steam var ekki sama leikjastoreplatformið og það er í dag. Eina sem var á því voru Valve leikir og communities (spjall og mods og þannig). Það var ekki fyrr en seinna sem þeir þróuðust í það sem þeir eru í dag og þá var ekkert svona platform þá svo þeir voru að vinna hluti sem ekki var hægt að herma eftir.

Ég bíð bara eftir exclusive leikjunum þegar þeir koma loks á Steam :)


Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 60
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf Hannesinn » Lau 15. Feb 2020 02:44

ZiRiuS skrifaði:Þeir eru búnir að gera miklu meira failmoves en það. Storeið þeirra sökkaði í byrjun og það var að gefa Epic upplýsingar um Steam möppuna þína án þinnar vitundar. Það er mjög contriversal kínverskt fyrirtæki sem á 40% af Epic. Síðan eru þeir að snáka inn fleiri gaming fyrirtæki í exclusives með lægri revenue töku, Epic tekur 12% á meðan Steam taka 30%, sem er svosem gott og blessað fyrir útgefendurna en hvað með consumerinn? Af hverju eru þessi 18% ekki að skila sér til okkar? Leikir á Epic kosta nákvæmlega jafn mikið og leikir á Steam.

Bara sorry en ég treysti þessu fyrirtæki ekki for shit og mun ekki gera það í náinni framtíð.

Ég fatta ekki helminginn af þessu innleggi.

- Já, clientinn heldur engu vatni við hliðina á Steam. Og exclusives... já, það er frekar leiðinlegt líka. Vonandi breytist það. Ég fagna samt samkeppninni. Steam sátu allt of lengi á rassgatinu og rökuðu inn 30% söluþóknunum, á meðan öll þeirra eigin framleiðsla dó, og bæði clientinn og verslunin inni í honum drabbaðist niður.

- Controversial kínverskt fyrirtæki, Tencent? Já, það má vel vera, ég veit það ekki. Er það eitthvað meira controversial en öll hin bandarísku stórfyrirtækin sem leyniþjónustur þeirra hafa beinan aðgang að? Er fólk virkilega að kaupa þennan áróður?

- Það er lítið hægt að kvarta yfir því að Epic auki hlut framleiðenda í stað þess að lækka verðið sem hlut þeirra nemur. Það væri jú frábært fyrir kaupendur, en að utanskildum Metro Exodus, það eru litlar líkur á að það gerist aftur. Það sáu flestir hvað gerðist þegar þeir borguðu $10 með hverjum seldum leik í fyrstu útsölunni hjá sér, áður en þeir breyttu því lítillega. Það má auðveldlega draga þá ályktun að þeir myndi ekki fá neina leikina í búðina hjá sér ef þeir myndu lækka verðið varanlega um einhverja $10. Einhverjir framleiðendur tóku leikina sína úr sölu á meðan útsölunni stóð til að mótmæla því. Perceived value, sjáðu til.

GreenManGaming, HumbleBundle, Fanatic, GamesPlanet og fleiri litlar retail verslanir bjóða oft lægra verð á nýjum leikjum. En allar þessar búðir samanlagt eru með afskaplega litla hlutdeild. Ég notast sjálfur oftast við þessar verslanir ásamt GOG.com frekar en að kaupa leikina beint af Steam, Epic, Origin, Uplay, Battle.net eða hvað þetta heitir allt saman.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Pósturaf netkaffi » Lau 16. Maí 2020 00:38

Þessi þráður varða eiginlega Epic Store þráður.

anyway, nýtt: The Unreal Engine 5 demo on PlayStation 5 was the culmination of years of discussions between Sony and Epic on future graphics and storage architectures.

The Nanite and Lumen tech powering it will be fully supported on both PS5 and Xbox Series X and will be awesome on both.

https://old.reddit.com/r/PS5/comments/g ... 5_demo_on/
Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa Kingdom Come og fleiri triple-A quality leiki

Pósturaf netkaffi » Fim 21. Maí 2020 18:40

Civilization 6 er frír núna á Epic Store. Þeir eru búnir að uppa levelið í þessum gjöfum. Fyrst var það bara indie drasl, núna er það AAA eftir AAA. GTA 5 síðast.

Ég er að bíða eftir að þeir opni sitt eigið streaming service til að keppa við Google og Geforce, eru þeir eitthvað búnir að tala um það?