Síða 1 af 1

PS4 Network aðgangur, inniheldur 38 digital leiki

Sent: Mið 21. Sep 2016 22:18
af FuriousJoe
Sá nokkra þræði þar sem fólk var að selja svona aðganga, ætla að prófa sjálfur og afsaka ef þetta má ekki hér.

Ástæða sölu er hreinlega að ég kemst ekki yfir þetta leikjasafn og hef engan tíma í þetta, langar samt alveg að halda PS4 tölvunni fyrir Fifa 17 (kaupa hann aftur) og svoleiðis.


ATH þetta er aðeins DIGITAL account sem inniheldur alla þessa löglega keypta leiki af Playstation Network USA

Sá sem verslar aðganginn eignast hann, breytum email og password yfir á það sem kaupandi velur, og þar með hefur kaupandinn fullan aðgang, getur svo breytt passwordinu aftur sjálfur, getur skráð sig inn á PS4 tölvunni sinni um leið, virkjað tölvuna sem aðal tölvu og eftir það niðurhalað öllum leikjunum með því að fara í "Library".

Playstation Network account

Inniheldur;
PS PLUS
38 leikir (löglegir af PSN store)

Battlefield: Hardline
Beach Buggy Racing
Bloodborne +DLC
Destiny The Legendary Edition
Diablo 3: Ultimate Evil Edition
Dont Starve
Dragon Age: Inquisition
Dying Light
Evolve
Fallout 4
Fifa 15
Fifa 16
Final Fantasy 7
Final Fantasy XIV Online (account fylgir ekki)
Game of Thrones Season 1
Grand Theft Auto 5
Limbo
Metal Gear Solid V
PES 15
Resident Evil 1
The Vanishing of Ethan Carter
Walking Dead Season 1
The Witcher 3 + DLC
Rainbow Six: Siege
Trophico 5
Uncharted: The Nathan Drake Collection
Uncharted 4 (á disk, sendi hann til kaupanda)
Untill Dawn
Dark Souls 2
Farcry: Primal
The Division + Season Pass
Salt and Sanctuary
The Witness
Dark Souls 3
Dirt rally
Rocket league
Ratchet and clank
Deus Ex: Mankind Divided
Fifa 17 (preorder)

Og svo aukalega er fullt af PS Plus leikjum sem voru ókeipis.

Verðmæti aðgangsins er um 250.000kr (nývirði)


Óska eftir tilboðum :)

Re: PS4 Network aðgangur, inniheldur 38 digital leiki

Sent: Mið 21. Sep 2016 23:00
af HalistaX
Váv, aldrei séð jafn massífann PSN account hahaha... Hvað gerir þú eiginlega á daginn? Vaktar blóðdemanta námu í Líbýu eða?

Ertu kannski single by chance *WinkWink* ? Hohohohooooooo!! :klessa

Annars myndi ég segja að 150.000kr væri kannski full mikið gjafaprís fyrir þennann pakka svo 170-180 væri kannaki fínt bara. 175k jafnvel, ef báðir aðilar sætta sig á þá ágætu tölu. Finnst það flott fyrir þetta, sérstaklega þar sem 0.70 reglan sem bergmálar um þetta spjallborð frá verðlöggu tímum MatroX er sammála mér. 175k.

Ég vildi að ég ætti PS4, sakna þess smá að spila á sjónvarpi í HighDef, með fjarstýringu... Kannski einn daginn, Jói minn!

Gangi þér þvílíkt vel með söluna á þessu djásni! Þó ég efast einhvern veginn um að einhver sé tilbúinn til þess að blæða hátt í 200k fyrir tölvuleiki hahaha :P En ég vil ekki Jinxa :snobbylaugh

Re: PS4 Network aðgangur, inniheldur 38 digital leiki

Sent: Fim 22. Sep 2016 00:08
af FuriousJoe
Takk fyrir það, ég var og er með lægri tölu í huga enda finnst mér það bara sanngjarnt miðað við digital og aldur leikja.

Vonast eftir tilboðum, ekki vera feimin. :)

Re: PS4 Network aðgangur, inniheldur 38 digital leiki

Sent: Fim 22. Sep 2016 00:34
af HalistaX
FuriousJoe skrifaði:Takk fyrir það, ég var og er með lægri tölu í huga enda finnst mér það bara sanngjarnt miðað við digital og aldur leikja.

Vonast eftir tilboðum, ekki vera feimin. :)

Hahaha, þa´er kannski séns á því að menn séu til í að blæða í nokkra leiki.. Annars sýnast mér þetta vera eiginlega bara flottir leikir. Maðurinn sem eignast þennann aðgang af þér á svo sannarlega eftir að verða sáttur! :happy

Re: PS4 Network aðgangur, inniheldur 38 digital leiki

Sent: Fim 22. Sep 2016 09:03
af worghal
Vill bara benda á að það eru mjög fáir sem hafa efni á eða löngun til í að eyða slíkri upphæð bara í leiki og hvað þá digital. Annars er þetta flottur pakki :)
Gangi þér vel með söluna. :happy

Re: PS4 Network aðgangur, inniheldur 38 digital leiki

Sent: Fim 22. Sep 2016 23:48
af FuriousJoe
Skoða tilboð

Re: PS4 Network aðgangur, inniheldur 38 digital leiki

Sent: Lau 24. Sep 2016 20:42
af FuriousJoe
Upp upp uppáfjall

Ekkert vera hræddir við að bjóða