Ég er með tvo PS4 leiki sem ég þarf að selja vegna þess að ég seldi PS4 tölvuna mína fyrir smá löngu

- Resident Evil 2 - Steelbook Edition
- Metro Exodus (Keyptur úti, en leikurinn er á ensku - Það fer eftir hvaða túngumál tölvan þín er stillt á minnir mig)
Óska eftir tilboði, ekkert bull verð.
Þetta eru hræðilega góðir leikir, sérstaklega RE7 Remake
